Úrval - 01.09.1964, Síða 44

Úrval - 01.09.1964, Síða 44
42 Hin hroðalega ólykt úr sár- inu gaus á móti mér, þegar ég kom inn í herbergið til hans fyrsta daginnn. Mig langaði að snúa við og flýja, og kannske hefði ég einmitt gert það, ef eitt- hvað í augnaráði herra Ditto hefði ekki snert mig og haldið athygli minni fastri. „Góðan dag- inn, herra Ditto,“ sagði ég. „Er- uð þér tilbúinn til morgunverk- anna?“ „Ég veit ekki, hver þau eru, frú,“ sagði hann. „En ef þér haldið, að ég hafi þörf fyrir eitthvað þá er ég tilbúinn.“ Ég byrjaði á að baða hann og skipta um lök í rúminu. Hinn smávaxni likami hans var svo tærður, að hann virtist næst- um þyngdarlaus, þegar ég velti honum varlega á hliðina. Augu hans urðu starandi vegna kval- anna, sem hann fann til, er ég hreyfði hann, en hann gafst samt ekkert hljóð frá sér. Ég man, að ég fann til flökur- leika, er ég tók sáraumbúðirnar af, en veikluleg rödd bjargaði mér. „Ég skil ekki, hvernig þér getið þolað, þetta frú! Ég get varla þolað það sjálfur!“ Og hann gretti sig svo skringilega, að ég skellihló. Við litum hlæj- andi hvort á annað, og skyndi- lega virtist betra loft þarna inni og sárið ekki eins ógeðslegt og áður. Og þaðan í frá fann ég ÚRVAL aldrei til ógeðs, er ég skipti um umbúðir á því. Það var enn kímnisvipur á andliti hans, þegar ég lauk við að skipta um lökin og breiddi yfirlakið yfir brjóst honum. „Þakka yður kærlega fyrir, frú,“ Nú liður mér mikið betur. Það er heilagur sannleikur.“ Síðan rétti hann út beinabera hönd- ina, veiklulega og skjálfandi og fálmaði með henni ofan í skúff- una í borðinu sínu. Úr henni dró hann fram gljáandi 5 centa pening og rétti mér hann. „Þetta er nú ekki mikið fyrir alla góðmennsku yðar,“ sagði hann, „en það er mjög kalt í dag, og ég hélt, að yður þætti kannske gott að fá yður kaffibolla niðri í matsölunni." Skúffan var opin, og ég gat séð þar allmarga 5 centa pen- inga, kannske allt að 20 talsins, sem lágu á víð og dreif innan um aðra muni hans. Þetta voru einu fjármunirnir, sem hann átti. Ég hefði átt að þiggja pening- inn tafarlaust. En þess í stað sagði ég' í flýti: „Nei, nei, herra Dilto, ég get alls ekki tekið við þessu! Geymið þér þetta heldur, þangað til þér þurfið á því að halda.“ Ég sá ljósið slokkna í augum hans, og dimmur skuggi leið yf- ir andlit honum. „Ég þarf aldrei á þessu að lialda framar,“ sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.