Úrval - 01.09.1964, Side 45

Úrval - 01.09.1964, Side 45
GJÖF HERRA DITTO 43 hann. Þegar ég skynjaði þunga ör- væntinguna í rödd hans, fann ég strax, hvað ég hafði gert. Ég hafði gert hann að öldungi, sem átti ekkert framar til þess að miðla öðrum og átti ekkert ann- að eftir en að deyja. Ég flýtti mér þvi að bæta við: „Nei, heyr- ið þér annars, herra Ditto, kann- ske hafið þér rétt fyrir yður. Það er ekkert eins freistandi fyrir mig núna og bolli af lieitu kaffi.“ Ég tók smápeninginn lir hendi hans og sá birta yfir and- liti hans á ný. Næstu daga varð herra Ditto sífellt máttfarnari. Ég hjúkraði lionum á sama hátt á hverjum morgni, og hann möglaði aldrei, þótt hann fyndi til sárra þján- inga. Stundum tókst okkur að halda uppi dálitlum samræðum, gera svolítið að gamni okkar og hlæja jafnvel. Þess vegna hlakk- aði ég alltaf til að heimsækja hann. Og áður en ég yfirgaf sjúkrastofuna lians, fálmaði gamla höndin hans eftir öðrum sniápeningi í skúffunni, morgun eftir morgun, og siðan sagði hann: „Þetta er nú ekki mikið fyrir alla góðmennsku yðar.“ Ég sá, hvernig litla smápen- ingahrúgan minnkaði hægt og hægt, og ég bað þess heitt, að fjársjóður herra Ditto entist honum á leiðarenda. Hann hafði nú varla nokkurn mátt lengur, en hann gleymdi samt aldrei gjöfinni sinni, jafnvel þegar hann var orðinn svo máttfarinn, að hann gat ekki lyft hendinni án minnar hjálpar. Dag nokkurn sá ég, að hann var að teygja sig eftir siðasta smápeningnum i skúffunni. Ég ýtti hendi hans að peningnum og barðist við að halda aftur af tárunum, sem spruttu fram i augum mér. Ég virti hann gaumgæfilega fyrir mér til þess að ganga úr skugga um, hvort hann gerði sér grein fyrir því, að þetta væri síðasti peningurinn, en hann virtist ekki skynja, að svo var. Hann rétti mér peninginn og tautaði sömu þakkarorðin sem fyrrum. Þá fann ég snögglega, að hann skynjaði aðeins að hálfu leyti það, sem gerðist kringum hann, líkt og einkennir oft hugarástand deyjandi fólks. Hann skynjaði aðeins gleði gefandans, og ég varð skyndilega glöð, er ég fann, að hann var ekki lengur fær um að halda reikning yfir eftirstöðv- ar fjársjóðsins. Ég læddi því peningnum þegjandi út í horn á skúffunni. Hann lifði í tvær vikur eftir þetta. Eftir að ég hafði hjúkr- að honum og hann var lagztur fyrir aftur á hreinum, hvitum lökum, tautaði hann aftur og aftur: „Þér eruð engill, frú, jú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.