Úrval - 01.09.1964, Síða 47

Úrval - 01.09.1964, Síða 47
GJÖF HERRA DITTO 45 En nú vissi ég i fyrsta sinni, iivað peningur þessi var i raun og veru: glæst tákn um einhverja óendanlega auðlegð, sem mig hafði aldrei dreymt um, að væri til. Og á þessu dýrlega augna- bliki var allri sorg sópað burt úr liuga mér, og ég fann ekki iengur til meðaumkunar. Maður- inn, sem ég hafði hugsað til sem aumingja, litla herra Ditto, var ósegjanlega auðugur. í hinni geysimiklu auðlegð hans var fólgin öll sú þolinmæði, öll sú trú, öll sú ást, sem mannlegt hjarta getur geymt i fórum sín- um. Og ég fór niður í matstofuna og keypti mér kaffibolla. Það var autt borð við gluggann, og þar settist ég. Það var næstum kom- ið inyrkur. Lítil kvöldstjarna tindraði á himninum. Það var líkt og hún væri of snemma á ferli. Ég lyfti boilanum með rjúk- andi kaffinu að vörum mínum og skálaði þögul fyrir honum: „Fyrir herra Ditto, sem mun erfa landið.“ Og síðan drakk ég stóran teyg úr bollanum. Á meðan konan mín var inni i verzlun að kaupa sér kjól, beið ég fyrir utan búðina, sem var við hliðina á rakarastofu. Ég reyndi að drepa tímann með því að vingast við fallegan, svartan loð- hund, sem var í mannlausum bíl þar rétt hjá. E'n hann virtist vera djúpt hugsi, því að hann leit bara fyrirlitlega til mín. Skyndi- iega skauzt aðvörunarmerkið i stöðumælinum upp. Hundurinn tók strax til að hoppa upp og niður í sætinu og gelta sem óður, og þá kom maður hlaupandi út úr rakarastofunni með stóreflis þurrku og stakk peningi í stöðumælinn. Hann veifaði til hunds- ins og sagði: „Laglega af sér vikið, Majór. Vertu nú rólegur." Þá settist Majór niður og slakaði svo mikið á, að hann fór jafn- vel að sýna mér dálítinn áhuga. Bart Smitíi Htbúið hefur verið nýtt tæki til verndar gegn bílaþjófnuðum. Með því er hægt að taka kveikjuna úr sambandi, læsa hemlunum og loka fyrir eldsneytisrennslið. Looking Ahead Framleiöd hafa verið ný járnrör með alveg nýrri aðferð, og er því haldið fram, að þau endist lengur en húsið, sem þau eru lögð í. Looking Ahead
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.