Úrval - 01.09.1964, Page 55

Úrval - 01.09.1964, Page 55
SÖGVLEG VUGFERÐ byggða vera, er nú meðhöndlað- ur sem vara í niðursuðuverk- smiðju og lendir að síðustu í „innsigluðum“ glæsisal þotunnar likt og áspargusleggur í dós. Og flugmaðurinn, þessi snyrtilegi ungi maður, fullur sjálfstrausts, sem farþegarnir sáu áður fyrr sitja rétt fyrir framan sig með uppbrettar ermar við stýrið sitt, hefur nú breytzt í líkamslausa miðaldra rödd, sem berst til manns út úr bólstruðum veggn- um og segir manni, að maður sé staddur 35.000 fetum yfir Peoriu. Maður verður að treysta rödd þessari, því að það er allt of langt niður til þess að sjá, bvað stendur á þessum litlu þök- um þarna niðri. Því ætti það að vera auðvelt að skilja, hvers vegna lítill hóp- ur dróst með ómótstæðilegu afli til flugvallarins i Los Ang- eles nýlega, þegar flugfélagið Trans World Airlines ákvað að setja fyrstu raunverulegu áætl- unarflugferðina yfir þver Banda- ríkin á svið nýlega. Flosið skyldi í flugvéi frá árinu 1929, þriggia hreyfla Ford, sem gekk i þá daga undir nafninu „Blikk- gæsin“. Félagið ráðgerði að láta áhöfnina bera hina gömlu ein- kennisbúninga og fljúga með 13 óttaslegna farþega yfir þver Bandarikin. Fara átti sömu leið og farið var i þessu fyrsta á- 53 ætlunarflugi, er hófst í Los Ang- eles i dögun þ. 25 október 1930. Okkur var haldin veizla kvöid- ið áður á flugveilinum í Los Angeles ,og var veizla sú nefnd „Síðasta kvöldmáltiðin" af starfs- fóiki TWA, en slík hreinskilní þekkist nú ekki lengur í áætlun- arflugi nútimans. Ánægðasta fólkið í þessari veizlu voru gömlu karlarnir, sem flogið höfðu i „Blikkgæsinni", þegar hún var ný og þurftu ekki að gera slíkt aftur. Þeir létu ekkí standa á sínum hughreystingar- orðum og heilræðum, sem voru flest i þessum dúr: „Óttinn er bara hugarburður." Allir þeir, sem ekki ætluðu í Blikkgæsarflugið, voru í himna- skapi. Einn varaformaður fé- lagsins minntist þess, að i einní slíkri flugferð í gamla daga hafði hann „kastað upp alla leið frá Burlingame til Winslow.“ Þegar þjónn einn missti bakka i veizlunni, hló Charles Tilling- hast, forseti félagsins, og sagði, að þessi hávaði hefði liklega komið, þegar ein af flugvélum hans var að lenda. Okkur var sagt, að „Blikkgæs- in‘ okkar væri ein af tiu slikum „gæsurn", sem enn héngju nokk- urnveginn saman. Ein er í Ford- safninu í Dearborn í Michigan- fvlki, þar sem hún á sannarlcga lieima. Okkar „gæs“, sem var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.