Úrval - 01.09.1964, Síða 57

Úrval - 01.09.1964, Síða 57
SÖGULEG FUGFERÐ oo okkur á, að bensíngeymarnir voru beint yfir hðfðum okkar, og við tókum brátt til að hlakka til aS finna lykt af nýju bens- íni í klefanum eftir hverja lend- ingu, því að lyktin merkti, aS flugmennirnir hefSu þó munaS eftir að taka nýjar bensinbirgð- ir. Dekurbörnum nútímaþotanna er ekki tilkynnt um slík smá- atriði. Spjald noklcurt var viS stýris- útbúnaðinn, og á því stóð: „Bannað að láta flugvélina „spinna“ að yfirlögðu ráði.“ Flugmennirnir gátu rennt hlið- argluggunum frá, og var það mjög þægileg't, því að það kom oft móða á rúðurnar framan á flugvélinni, og þá gátu þeir teygt handlegginn út um gluggann og þurrkað af riiðunum með papp- irsþurrkum. Hið eina á sviði flugmálanna, sem virðist litlum breytingum hafa tekið, er viðhorfið til far- angursins. Flugvélin okkar tók reyndar ekkert af farangrinum, heldur var hann sendur með annarri flugvél til Kansas City, en ])að var öruggt merki um, að við mundum gista á einhverj- um öðrum stað, t. d. Wichita, enda reyndist svo vera. Svo var farangurinn olckar sendur frá Kansas City til Newark, og þá eyddum við auðvitað næstu nótt i Columbus í Ohiofylki. Prófunin var auðvitað fólgin í því, að koma „kassanum“ okk- ar á loft, og við hverja tilraun til þess var ég i vafa um, að þaS tækist nokkurn tíma. Sam- tals urðu tilraunir þessar 13 að tölu. Við brunuðum eftir braut- inni, bláir logar spýttust út úr hægri hreyflinum, en reykur út úr þeim vinstri. En svo kom- umst við loks á loft. Og þegar við hurfum inn i geysilegan, gráan reykþokumökk uppi yfir Los Angeles, fengum við tæki- færi til þess að njóta þeirrar dá- samlegu æsingar og eftirvænting- ar, sem það hefur í för með sér aS vita, að enginn ratsjárútbún- aður er með i förinni. FlugmaS- urinn sá ekki feti lengra en við hin. Og við áttum eftir að njóta ýmislegs annars, sem flugfarþeg- um nútímans stendur alls ekki lengur til boSa. Ef við þurftum að fara á salernið, þá raskaðist jafnvægi allrar flugvélarinnar og flugstjórinn varð að gera sér- stakar ráðstafanir viðvíkjandi stjórn hennar og leit um leið grimmdarlega á okkur. Upphit- unar- og kælikerfi farþegaklef- ans var fólgið í nokkrum papp- irsþurrkum, sem stungið var í loftopið ofan gluggans, ef óskað var eftir liita, en teknar voru burt, ef óskað var eftir kælingu. Þegar kalt var, vöfðum við dag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.