Úrval - 01.09.1964, Page 67

Úrval - 01.09.1964, Page 67
NÝJA GUINEA — LANDIÐ, SEM TÍMINN ... 65 fjöllum eyjarinnar, nmvafið dul- úð hins óþekkta. Það var töfrahrópið „Gull“, sem varð fyrst til þess að lyfta þessari dularblæju. Orðrómur um, að þessi eftirsóknarverði málmur fyndist að haki fjall- anna, tók fyrst að breiðast út eftir fyrri heimsstyrjöldina, og nú tóku ævintýramenn að halda þangað. Fáir þeirra komust aft- ur niður til strandarinnar. Einn þeirra, sem komst, var furðuleg- ur náungi, sem gekk undir nafn- inu Park krókódílsauga. Hann var ástralskur námumaður. Krókódílsauga lagði af stað inn í þétta frumskóginn i Kuper- fjöllum. Hann lifði af árásir Kukukukuflokksins og virtist hafa hitt á óskastund, því að hann fann hinar geysiauðugu gullæðar við Korangalæk nálægt Bulolo. Þessi gullfundur kom af stað miklu kapphlaupi. Það er þess- um gullleitarmönnum að þakka, ásamt stjórnareftirlitsmönnun- um, sem urðu að halda á eftir þeim til þess að bjarga þeim og hafa einhvern hemil á þeim, einnig trúboðunum, sem héldu hrátt i slóð þeirra, já, það er öllum þessum mönnum að þakka, að hin dýrlegu hálönd Nýju Gui- neu voru könnuð og „opnuð“. Það má enn finna marga þessa frumherja á kránum i Port Mor- esby, Lae, Madang, Goroka og Mt. Hagen eða á myndarlegum búgörðum, þar sem þcir hafa komið sér vel fyrir. Við hittum t. d. Leahybræðurna, sem eru furðulegir í hæsta máta. Þeir bera enn ótal ör eftir spjóts- stungur á líkama sínum, spjóts- stungur, sem riðu þeim næstum að fullu. Þeir voru meðal þeirra, sem fyrst náðu til Edielæks, og þar börðust þeir við Kukukuku- menn með annarri hendi, en skoluðu gullsand með hinni. Síðan brutust þeir mörg hundruð mílur lengra inn í hálöndin og urðu stöðugt að verjast árásum. Og að lokum gerðist það árið 1933, að þeir litu, fyrstir hvitra manna, hinn mikla Wahgidal, sem var mönnum alls ókunnur. Úr Ewungalæknum í dal þessum náðu þeir Michael og Dan Lea- hy að lokum 70.000 sterlings- punda virði af gulli. Michael Leahy, sem nú er 60 ára að aldri, býr í Zenag, en þar á hann stóra nautahjörð, 1200 að tölu. Dan, sem er fimmtugur, býr enn í Wahgidal, en þar á hann dáfagra plantekru, sem er 1500 ekrur að stærð. Nú kennir hann sonum þeirra manna, sem eitt sinn reyndu að drepa hann, kaffirækt og hvetur þá til þess að hefja ræktun plantekra upp á eigin spýtur. Ástralíustjórn reynir af öllum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.