Úrval - 01.09.1964, Side 73

Úrval - 01.09.1964, Side 73
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 71 að þeir væru jafn læknislausir og áður. Fyrir þá var álika erf- itt að sækja lækni að Sævar- landi og til Húsavíkur. Auk þess var Sævarland frekar afskekktur bær í þá daga. En i dag liggur bilvegurinn yfir Öxarfjarðar- heiði beint niður að túninu á Sævarlandi. Já, svo er margt breytt frá þvi, sem áður var. Björn Blöndal læknir var faðir Gunnlaugs Blöndal listmálara. Átti hann ekki langt að sækja listhneigðina, þvi að móðir Björns læknis var dóttir Svein- bjarnar Egilssonar, rektors, en systir Benedikts Gröndals, hins inikla snillings. Björn Blöndal sat að Sævar- landi í níu ár, þvi að hann flutti á burt árið 1899. Eftir það var héraðið læknislaust fjögur og hálft ár. Um gangnaleytið haustið 1903 barst sú l'regn um liéraðið, að nýr læknir hefði verið skipað- ur héraðslæknir i Öxarfjarðar- héraði og skyldi hann sitja vest- an Öxarfjarðarheiðar. Var al- mennt talið, að forgöngu um þetta hefði haft hinn nýi og ötuli alþingismaður Norður- Þingeyinga, séra Árni Jónsson á Skútustöðum. — Vitanlega var reynt að spyrjast fyrir um það, hver hann væri, þessi nýi lækn- ir. En það gat víst enginn svar- að því, nema hinn margfróði séra Þorleifur að Skinnastað. Hann gat upplýst það, að maður- inn héti Þórður Pálsson, fæddur 1876, sonur hins þjóðkunna prests, séra Páls Sigurðssonar, sem jafnan var kenndur við Gaulverjabæ. Margir höfðu lesið sögu hans „Aðalstein“ og höfðu inikið dálæti á þeirri bók. Og „Prédikarnir“ séra Páls náðu mikilli útbreiðslu í héraðinu, þegar þær komu út. En séra Þorleifur gat lika frætt okkur um annað. Hann nefndi það ekki, að Þórður hefði fengið afar lága einkunn við embætt- isprófið. En hann fullyrti, að hann væri annar bezti söngvari á íslandi. Enginn nema séra Geir Sæmundsson á Akureyri væri honum fremri á því sviði. Og þó liefði Þórður meiri rödd og viðara raddsvið. En eins og allir vita, var séra Geir talinn bezti söngvari á íslandi á þeim árum. Fregn þessi vakti furðu mikla i héraðinu og jafnvel óttablandna hrifningu. Menn ótt- uðust, að slíkur heimsborgari ætti erfitt með að sætta sig við þau kjör, sem liægt var að bjóða honum. Þvi að enginn var lækna- bústaðurinn til, svo að það varð að hola honum niður á einhverj- um sveitabænum. En slíkum manni var ekki bjóðandi inn í lélegan torfbæ. En þó urðu hér- aðsbúar að bragði skelfdir, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.