Úrval - 01.09.1964, Side 74

Úrval - 01.09.1964, Side 74
72 ÚRVAL þeir fréttu, hver kona hans var. llún var dóttir hins þjóðkunna manns, Björns Jónssonar, ísa- foldarritstjóra, síðar ráðherra og hét Guðrún. Vitanlega hlaut hún að vera alin upp við auð og allsnægtir og glæsileg húsakynni, svo að óhugsanlegt var, að hún sætti sig við þau kjör, sem hér voru fyrir hendi. Þetta var al- varlegt vandamál. Ráðamenn héraðsins komu saman á fund til að skeggræða um það, hvar helzt væri hægt að útvega læknishjónunum bú- stað. En hér var ekki um marga staði að velja. Flestir bæir voru svo illa hýstir, að þeir komu ekki til greina sem læknisbústað- ur. En þeir fáu bæir, sem voru sæmilega hýstir, voru ekki fá- anlegir, sökum þess að þar var svo margt fólk fyrir, svo að ekk- ert rúm var þar fyrir læknis- hjónin. Og svo var búizt við því, að þau væru svo stolt og dreyssug, að ekkert keppikefli væri að taka þau i hús sín. Þau myndu vitanlega finna að öllu og vanmeta allt, sem fyrir þau væri gert. Eftir miklar bollaleggingar og ráðabrugg varð sú niðurstaðan, að Ærlækjarselsbændur, þeir heiðursmennirnir Björn og Stef- án Sigurðssynir, gáfu kost á þvi, að veita læknishjónunum húsa- slcjól yfir veturinn og var vitan- lega á það fallizt. Húsakynnin í Ærlækjarseli voru að þvi leyti betri en annars staðar, að fram- bærinn var allur þiljaður i liólf og gólf. Þar fengu þau hjónin eina stofu og dyraloft til umráða, svo og litla kompu sem nefnd var „Dyrhús.“ Við þessi húsa- kynni sættu þau sig furðanlega, þegar til kom. Svo var það einn kaldan haust- dag, að þau læknishjónin stigu á land á Húsavík. Einhverjir Norður-Þingeyingar voru þar til staðar til að taka á móti þeim og flytja þau landveg, ásamt far- angri þeirra, alla leið austur í Öxarfjörð. Á þeirri leið var snar- brattur og erfiður fjallvegur. Og svo var Jökulsá enn þá ó- brúuð, og yfir hana þurfti að fara. Ferðin tók tvo daga. Fyrri daginn var farið að Víkinga- vatni, sem var stórbýli, og gist þar. Daginn eftir var farið upp að Keldunesi. En í þá daga rann meginvatnið úr Jökulsá rétt við túnið á Keldunesi, þar sem nú má ganga þurrurn fótum. Varð því að ferja fólk og farangur yfir ána, en sundleggja hestana í haustnepjunni. Eftir að komið var yfir Stórá, en svo var hún nefnd þessi aðalkvísl Jökulsár, var sæmilega greiðfær leið alla leið að Ærlækjarseli. Og um kvöldið voru þau komin á á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.