Úrval - 01.09.1964, Page 83

Úrval - 01.09.1964, Page 83
ELÍSABET DROTTNING OG JARLINN .. . 81 neitt, sem var vansæinandi fyrir stöðu hennar. Auk þess fór þvi svo fjarri, að dauði Amy Robsart gerði þeim Róbert og Elísabetu fært að giftast, að hann þvert á móti gerði þeim það ókleift með öllu. En jafnvel þótt Elísabet væri fastákveðin í því, að ganga ekki í hneykslanlegt hjónaband, sem kynni að setja drottningartign bennar í hættu, kærði liún sig' kollótta um þótt hún gengi fram af hirð sinni með persónulegu framferði sínu. Hún var dóttir föður síns, og það er sagt að hún hafi svallað og bölvað eins og karlmaður. Samband hennar við Dudley var jafn innilegt og áður, eftir dauða konu hans. En hámarki náði hin opinbera hneykslun á sambandi þeirra fjórum árum síðar, við liina framúrskarandi glæsilegu at höfn, er Dudley hlaut arfgenga aðalstign (peer of the realm) og var gerður Jarl af Leicester, en þá gekk Elísahet til hans og snerti háls hans. En svo greip hún til eins af þeim brögðum, sem henni voru svo lagin. Ræði til þess, að kom- ast i áhrifaaðstöðu við skozku hirðina og jafnframt kveða nið- ur umtalið um hana sjálfa og Leicester, þá stakk hún upp á því, að Leicester gengi að eiga Maríu Skotadrottningu. Það er varla hægt að búast við, að hinn nýi jarl hafi verið ákaflega hrif- inn af þeirri hugsun að eiga að vera verkfæri Elísabetar á á þennan hátt, enda þótt Maria væri ung og sjáleg kona. En hvað sem um það var, þá gerði María út um málið með þvi að skjóta sig i Darnley og giftast honum. Eitt af hinum skrítnustu atvik- um i hinu grugguga ástarævin- týri Elísabetar drottningar og Jarlsins af Leicester gerðist í sambandi við þá tilraun að láta Elisabetu giftast frönskum prinsi. Katrin af Medici, ekkjudrottning Frakklands, komst að þeirri niðurstöðu, að fjórði sonur henn- ar, Hercule, Duc d’Alengon (her- togi af Al.) væri tilvalinn eig- inmaður fyrir Englandsdrottn- ingu, og sendi Jean de Simier, einhvern hirðsiðameistara, til Lundúna til þess að mæla fyrir þessu hjónabandi. Elísabet veitti sendimannin- um lijartanlegar móttökur, og virtist taka uppástunguna til yfirvegunar. En jafnframt flækti liún málið með því, að taka þeg- ar að daðra ákaflega við sendi- manninn, de Simier. Hún tók á móti hinum glæsilega Frakka í áberandi flegnum kjól, og gerði hann á fleiri vegu svo ruglað- an i ríminu, að það er hugsan- legt að hann hafi ekki verið sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.