Úrval - 01.09.1964, Síða 84

Úrval - 01.09.1964, Síða 84
82 ÚRVAL þess fyllilega meðvitandi, hvað hann var að gera við þessa und- arlegu, ensku liirð. Leicester var óður af reiði. Hann barðist gegn hjónaband- inu af stjórnmálaástæðum — og' vera má að hann hafi einnig verið afbrýðissamur við sendi- boðann. Einhver ókunn persóna gerði tilraun til að byrla de Simier eitur. Leicester var grunaður. Drottningin svaraði þessu með enn nánari umgengni við Simier. Hfin tók hann með sér til Green- wichhallar og fékk honum ibúð þar hið næsta sér. Og nú komst Simier yfir leynd- armál, sem hann taldi liklegt að gæti leitt til þess, að sendi- för hans heppnaðist að fullu. Hann komst sem sé að því, að Leicester var leynilega kvæntur einhverri Lettice Knollys, og hann tilkynnti það drottning- unni. Elísabet varð óð af reiði. Hún lét kasta Leicester í fangelsi og undirritaði vegabréf handa Duc d’Alengon til að koma til Englands í heimsókn. Alen^on kom, og það hlýtur að liafa verið sú heimsókn, sem gerði enda á öllum bollalegging- um um hjónaband þeirra — hafi Elísabetu þá nokkurn tíma í alvöru dottið slíkt í hug, sem er vafasamt. Drottningin var um þetta leyti farin að nálgast fertugsaldurinn, og farin að sýna þess merki, að hún væri að verða sú ósveigjanlega einráða kona, sem hin fræga Elísabet Eng- landsdrottning var á síðari rikis- stjórnarárum sínuin. Alengon var hins vegar naumast komin af æskualdri. Við ensku liirðina var hann kallaður „The Frog“ („froskur- inn“, enskt spaugsyrði um Frakka), sennilega i fyrsta sinn, sem það nafn var notað um franskan mann. Elísabet dró giftingarmálið á langinn. Leichester var auðvit- að sleppt úr haldi, og hann hélt áfram að berjast gegn gifting- unni. Eftir langar samningaum- leitanir féll málið niður — og samtímis hafði Elísabet náð þeim aldri, að gifting hennar var ekki lengur neitt sérstakt keppi- kefli. Ástaræfintýri Leicesters með Elísabetu varð honum vissulega til mikilla vonbrigða. Þau kynnt- ust í fangelsi, þau voru saman á blómlegustu þroskaárum og fyrstu ríkisstjórnar hennar, þau áttu saman allmörg ár i nánum félagsskap og vináttu, en atvik- in og lundarfar Elísabetar komu í veg fyrir, að þau næðu neinu þráðu marki. En á síðari árum hans, þegar ástin var kulnuð, gafst jarlinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.