Úrval - 01.09.1964, Page 92

Úrval - 01.09.1964, Page 92
90 URVAL stoðarmanní, sem væri vel að sér í efnafræði og lífeðlisfræði. Kostnaðurínn af þessum hæ- versku tilmælum var í hæsta lagi 100 dollarar. Þetta ætlaði hann að láta nægja til þess að sigrast á sjúkdómí, sem læknar höfðu í langan aldur staðið ráðþrota gegn: hinum miskunnarlausa morðvargi, sykursýkinni (dia- hetes)! „Þér lesið frönsku, er ekki svo?“ spurði Banting. Ég sagðist gera það. „Þá skulum við fara í bókasafnið,“ sagði hann, „og at- huga, hverníg Frakki, að nafni Hédon, fór að því að taka bris- kirtil (pancreas) úr hundum.“ Þannig var byrjunin. Báðir þekktum við ógnir syk- ursýkinnar — sem grískur lækn- ír hafði lýst þannig fyrir 2000 árum: „Holdíð bráðnar af sjúklingnum og seitlar burt með þvaginu.“ Af einhverjum ástæðum hættir líkami sjúkling- anna að brenna sykrinum og breyta honum i orku. í stað þess gerist hann ,mannæta‘ og etur þá fitu og eggjahvítuefni (protein), sem fyrir hendí eru. Þessu fylgdi óslökkvandí þorsti, svo að fórn- arlömbin drukku oft 10—12 lítra af vatni á dag og létu frá sér álíka magn af sykruðu þvagi. Og matarlystin var óseðjandi. Einasta meðferðin við þessu var strangt mataræði, í þvi skyni að reyna að bæta úr þessum röngu efnaskiptum. Þeir, sem höfðu sjúkdóminn á háu stigi, höfðu um tvo kosti að velja: að éta vel i dag og deyja á morgun, eða að skera næringu sína nið- ur í nokkur hundruð hitaein- ingar á dag og tóra þannig um skeið í kveljandi sljóleika. Banting hafði séð sykursýkina breyta 15 ára fjörmikilli bekkj- arsystur sinni i brjóstumkennan- legan vesaling, sem lifði aðeins skamma hríð. Hið sama liafði ég séð gerast á heimili mínu í West Pembroke, þar sem frænka mín, hraust og sterk- byggð kona um þrítugsaldur, hjaðnaði niður í 40 kíló, áður en dauðinn veitti licnni lausn. Veröldin mundi ekki hafa talið okkur tvo sérlega sigur- stranglega i baráttunni við þenn- an manndrápara. Ég var 22 ára háskólanemandi, sem var að vinna að meistaragráðu sinni (Master of arts) í lifeðlisfræði og lífefnafræði. Banting hafði raunverulega enga reynzlu i vís- indarannsóknum. Að undirlagi foreldra sinna hafði hann hafið nám i Meþódistaguðfræði. En þar sem hann var stirðmáll, fór liann yfir í læknisfræði. Hann hafði verið námsmaður rétt í meðallagi. Er hann hafði þjónað sem skurðlæknir í hernum i fyrri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.