Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 102

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 102
100 URVAI. þar sem tölurnar tákna tölu blað- síðunnar, sem orðið er á, og livert orðið er i röðinni á þeirri siðu. Ef ég nota orðabókina mína og vil senda orðsendinguna „Come home on Friday“ (komdu lieim á föstudag), þá get ég skrif- að liana þannig með dulletri: 10417 39536 58711 33229. Orðið „come“ er á blaðsíðu 164, og er þar 17 orðið i röðinni. Fyrstu þrír tölustafirnir i tölunni tákna blaðsíðutöluna, en tveir síðustu tölustafirnir tákna hvert orðið er i röðinni á þeirri blaðsíðu. Sá, sem sendir dulskeytið, og sá, sem ræður það, verður að vera alveg viss um, að hinn aðilinn noti sömu orðabók. í dulleturskerfi er hægt að tákna dulletursorð með öðru orði, orðasambandi, setningu eða heilli málsgrein. Þegar um leynistafi er að ræða, þá er hver stafur upprunalegu orðsending- arinnar táknaður með vissum bókstaf, tölustaf eða tákni i dul- skeytinu. Því geta leynistafirnir veitt sendandanum enn meira frjálsræði, því hann getur sent, hvaða orðsendingu sem er, get- ur breytt sérhverri hugsun sinni í orð, en er ekki bundinn við viss orð. Dulletursfræðingar nota tvenns konar leynistafaaðferðir. Önnur er fólgin i breyttri niður- röðun stafa (transposition) og' hin í því, að aðrir stafir eru látnir koma í stað hinna raun- verulegu stafa (sUbstitution), þ. e. skipt um stafi. Setningin (á ensku): „Nac uoy daer siht“ er gott dæmi um breytta niðurröðun stafa. Sér- hvert orð orðsendingarinnar hefur bara verið skrifað með öfugri stafaröð (Can you read this: Getið þér lesið þetta?). Hægt ef að gera orðsendinguna flóknari með því að snúa svo setningu hinna öfugu orða við, þannig að setningin komi öfug: „Siht daer uoy nac“. Sé nú byrj- að aftast á setningunni og hvert orð lesið aftur á bak, kemur merkingin i Ijós: Can you read this? í þessu er fólgin grundvall- arregla leynistafa, sem byg'gj- ast á breyttri niðurröðun stafa þ. e. stöfum og orðum hinnar upprunalegu, skiljanlegu orð- scndingar er raðað niður á breyttan hátt. Bandarískur hermaður, sem var að leggja af stað til her- stöðva erlendis í síðari heims- styrjöidinni, skýrði fjölskyldu sinni frá ákvörðunarstað sínum með breyttri niðurröðun stafa þrátt fyrir stranga ritskoðun hersins. Hann sagði þeim, að liann myndi nota breytilegan uppliafsstaf fyrir síðara skírnar- nafn föður sins á umslagi livers bréfs, er hann skrifaði heim, og ætlaði hann þannig að að stafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.