Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 112

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL skiptavinirnir. Það fær þá til þess að vilja kaupa — og þeir gera það líka. f slíkum tilfellum hefur slík jákvæð afstaSa i för meS sér áþreifanleg laun, en hinir miklu heimspekingar og trúarfrömuS- ir hafa alltaf boSað eftirfarandi lcenningu, sem virðist vera mót- sögn þessa: það færir manni dýrustu launin, ef maður lætur sig lilutina einhverju slcipta án þess að vonast eftir nokkrum launum fyrir þá afstöðu sina. Til allrar hamingju fyrir mann- kynið, þá er til fullt af fólki, sem gengur hljótt um lífsins veg og „framkvæmir góSverk, sem byggjast á gæzku og kærleik, en ekki haldiS á lofti,“ líkt og Wordsworth orðaði það. Sjálf- hoðaliðinn, sem vinnur kaup- laust tima og tíma í sjúkrahúsi, fólk, sem safnar fyrir góðgerð- arstofnanir, ókunni nágranninn, sem hýðst til þess að hafa ofan af fyrir börnunum, meðan þú ert að koma þér fyrir í nýrri íbúð, þetta fólk býst ekki við neinum launum, og því býr ekki neitt annað i huga en aS láta gott af sér leiða. Það fram- kvæmir það, sem það álítur, að framkvæma þurfi, vegna þess að því er ekki sama, og verk þessara milljóna manna myndar það afl, sem megnar að lialda mannkyninu á framabraut, brautinni upp úr myrkri villi- mennskunnar, hinni grýttu braut þróunarinnar. Stundum öðlast slíkt óeigin- gjarnt fólk viðurkenningu, þrátt fyrir að það óski ekki eftir henni eða kjósi jafnvel heldur að hljóta hana ekki. Vissulega hefur dr. Frances Oldham Kels- ey hjá Bandaríska Matvæla- og Lyfjaeftirlitinu ekki haft neina frægð í huga, þegar hún neit- aði í 14 mánuði samfleytt að láta undan ásókn fulltrúa lyfjaverksmiðju einnar, sem vildi fá hana til þess að sam- þykkja sölu og dreifingu nýs lyfs sem kallað var thalidomide. Hún var ekki sannfærð um, að Iyf þetta væri hættulaust til notkunar, þótt það væri þegar almennt notað í Evrópu. Og af- leiSing þessarar ákveðnu afstöðu hennar var sú, að þúsundum amerískra mæðra var hlíft við þeim harmi að eignast vansköp- uð börn. Allt var það vegna þess eins að kona ein lét sig það einhverju skipta, hvernig færi. ViS búum öll yfir þessum hæfileika, en það er að miklu leyti undir okkur sjálfum kom- ið, hvort hæfileiki þessi vex og þroskast eða dvínar. Við tjá- um ekki ætíð þennan hæfileika á ósjálfráðan hátt. Sókrates á við þetta, þegar hann segir: „Að- ur en maðurinn getur haft áhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.