Úrval - 01.09.1964, Page 121

Úrval - 01.09.1964, Page 121
Efí TÍMATAL OKKAfí ORÐIÐ ÚRELT? 119 ekkert vikudaganafn. Báðar á- ætlanirnar gera ráð fyrir reglu gregoríanska tímatalsins við- vikjandi hlaupárum. Samkvæmt báðum áætlunum myndi sama dag ársins ætið bera upp á sama vikudag. Þannig yrði nýársdagur ætíð á sama vikudegi og mánað- ardegi, og sama gildir um aðra hátíðisdaga. Hið alþjóðlega og fastákveðna tímatal gerir ráð fyrir 13 mán- uðum, sem hafa allir 4 vikur. Samkvæmt heimstímatalinu er árinu skipt í 4 ársfjórðunga, sem hver hefur 13 vikur. Hver ársfjórðungur hefst í mánuði, sem hefur 31 dag, en á eftir fylgja tveir mánuðir, sem hvor hefur 30 daga. Sumir stuðnings- menn þessa timatals stinga einn- ig upp á þvi, að allir hátíðisdag- ar verði látnir bera upp á mánu- dag til þess að helgin yrði lengri. Þessir 4 ársfjórðungar, sem hver hefur 91 dag, liafa aðeins 304 daga samanlagt. Viðbótardagur- inn kæmi svo í árslok og nefnd- ist Heimsdagur. Þegar hlaupár er, hefði júnímánuður aukadag. Stuðningsmenn þessa tímatals eru á þeirri skoðun, að það sé hlutverk safnaðanna að ákveða dagsetningu páskanna. Slíkt óbreytanlegt, stöðugt timatal, er næði til alls heimsins, myndi auðvelda útreikning vaxta, tolla og skatta og samn- ingu ferðaáætlana fyrir farar- tæki. Þá yrðu skólaleyfi og sum- arleyfi fastákveðin. En það er einnig um ókosti að ræða. Einn er fólginn í því, að við höfum notað gregoríanska tímatalið öldum saman. Það hef- ur dugað okkur vel, og oft hefur fólk á móti breytingum. Ilinn aukalegi dagur í árslok myndi gera það að verkum, að hinn kristilegi hvíldardagur yrði ekkí alveg reglulegur. Þar að auki hafa strangtrúaðir Gyðingar og sjöundadags aðventistar mikið á móti þessari hugmynd. Það virðist óvíst, hvort við rnunum taka upp nýtt timatal nú eða einhvern tima í fram- tíðinni. Yfirlýsing Vatikanráðs- ins gæti orðið til þess að hraða endurbótum á tímatalinu. En mörg lönd voru mjög treg til þess að taka upp gregorinnska tímatalið, og sé sú staðreynd höfð til hliðsjónar, þá er það líklegt að við munum búa við sömu tímatalsvandkvæðin á komandi dögum, vikum, mánuð- um og árum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.