Úrval - 01.09.1964, Side 135

Úrval - 01.09.1964, Side 135
TVEIM MÍNÚTUM FYRIR HÁDEGI 133 sjálfútnefndu eftirlitssveitir virtust vera, en hann gat ekki gert neitt í máli þessu að svo komnu. Uchida og aðrir fyrr- vcrandi ráðherrar, sem skipað liafði verið að taka til starfa til bráðabirgða, höfðu ekki held- ur meiri áhrif. Næstu klukku- stundirnar reyndu þeir að ráða fram úr vandamálum þeim, er mest voru aðkallandi, því að al- gert öngþveiti var að myndast. Þeir lögðu hald á matarbirgðir og komu upp áthlutunarskrif- stofum. En brátt réðu þeir ekki við neitt, og var það einkum vegna hinna geysilegu elda. HIN LOGANDI „BLÓM í EDO“ Tokyobúar voru vanir miklum eldsvoðum fyrr og síðar. Á léns- tímabilinu, þegar borgin hét Edo, var það málsháttur, að ekk- ert æviskeið væri fullkomið, nema viðkomandi hefði lifað þrjá mikla eldsvoða. Og með óbugandi stolti, sem blandað var biturleika, töluðu Japanir um hina miklu eldsvoða sem Eclo no hana — blóm Edo. Brátt fjölgaði þeim reykjar- súlum stórum, sem Yamamoto aðmíráll hafði komið auga á, þar til þær skiptu tugum. Eftir fyrstu klukkustundina töldu brunaliðsmenn þær úr varðturni sínum i miðborginni, og reynd- ust þá geisa samtals 134 eldar. Talsímakerfið var alveg óvirkt, og því sendi slökkviliðsstjórinn hlaupandi sendiboða til varð- stjóra 30 slökkvistöðva og skip- aði þeim að taka sjálfir hinar nauðsynlegu ákvarðanir viðvíkj- andi eldunum. En það var harla lítið, sem þeir gátu gert. Mörg hinna krók- óttu öngstræta voru svo þröng, að brunaliðsbílar gátu ekki ekið um þau. Þar að auki voru þau nú full af alls konar drasli og dauð- skelkuðum manngrúa. IJúsin við þau voru hreysi lir eldfimum efnum. Þakskífurnar á þeim höfðu flestar hrunið niður á göturnar. Nú kom dálítill vindur, og þá kviknaði fljótlega í bit- unum i rjáfri þakanna, því að neistar og glóð dreifðist um allt. Og eldarnir héldu áfram að breiðast út. Margt fólk gerði enga tilraun til þess að slökkva í brennandi kolum úr eldavél- um og ofnum, sem oltið höfðu um, heldur lét glóðina eiga sig. Það var vant hinum tiðu elds- voðum, og í vonleysi sínu áleit það, að húsin brynnu hvort eð er; því væri ekkert annað að gera annað en að bíða, koma svo seinna og reisa húsin að nýju. Þetta viðhorf kemur ljós- lega fram í algengum japönsk- um málshætti: „Dett sjö sinnum, rís á fætur átta sinnum.“ Síðari hluta dags urðu hinir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.