Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 138

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 138
136 ÚRVAL ar og eldri börnin höfSu bundið smábörn á bak sér. Fjöldi sjúkl- inga úr nálægum sjúkrahúsum hafði verið borinn þangað á sjúkrabörum, en aðrir höfðu staulazt þangað með hjálp hjúkr- unarkvenna. Það ríkti engin ofsahræðsla í mannþyrpingunni. Jörðin titr- aði að vísu enn af jarðskjálfta- kippum. Það fundust samtals 237 kippir síðari hluta dagsins og næstu nótt og 92 næsta dag. En allir vissu, að þetta voru að- eins eftirstöðvar hins mikla jarð- skjálfta og að slíkir kippir voru aldrei eins slæmir og þeir fyrstu og ollu ekki nærri eins mikilli eyðileggingu. Fólkið fann sér hentuga staði til þess að iivílast á og bjó sig undir að eyða nótt- unni þarna undir beru lofti. Það opnaði matarkassa, breiddi strá- mottur og sessur á jörðina, ó- kunnugir ræddu saman og sögðu sögur af jarðskjálftum og elds- voðanum. Svipað andrúmsloft ríkti með- al flóttamannanna í hinum rúm- góðu Yasudagörðum, sem voru nálægt auða svæðinu við ána. Hin auðuga Yasudafjölskylda, sem átti eina af stærstu hringa- samsteypum Japan, hafði opnað skrautgarða sína fyrir fjölmörg- um flóttamönnum .Þeirra á með- al var dr. Eikichi Ikeguchi með konu og þrjú börn. Skömnm eft- ir klukkan fjögur útbýtti frú Ikeguclii nokkrum hrísgrjóna- bollum, sem hún hafði búið til í flýti, áður en þau flýðu. Börn- in skoðuðu þetta sem nokkurs konar skemmtiferð, og þegar nokkrir flóttamenn umhverfis þau gáfu til kynna, að þeir væru einnig hungraðir, bauð hinn góðviljaði læknir þeim að deila þessum fátæklega málsverði með þeim. Skyndilega heyrðu þau ein- kennilegan, ofboðslegan hávaða. Það varð skyndilega kolniða- myrkur. 5 ára gamall sonur dr. Ikeguchi hafði verið í þann veg- inn að stinga upp í sig hrís- grjónabollu, en hann liætti nú við það og starði upp til hirnins með galopnum munni. Það, sem liann sá, var risa- vaxinn tatsumaki — eða „dreka- sporður“. Það voru 50 slíkir „drekasporðar" yfir Tokyo um þetta leyti. Sumir voru hvirfil- vindssúlur (sem eiga upptök sín á jörðu), en aðrir hvirfil- byljir af þeirri gerð, sem nefnd- ir eru „tornado“ og eiga upp- tök sín i loftinu og stefna niður á við. Margir þessara hvirfilbylja ganga svo hreint til verks, að þeir skildu ekki eftir neina, sem gætu lýst þeim. En dr. Ikeguchi minntist þessa hvirfilvinds ákaf- lega greinilega. Hinn innibyrgði ofsi í hvíta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.