Úrval - 01.09.1964, Side 139

Úrval - 01.09.1964, Side 139
TVEIM MÍNÚTVM FYRIR HÁÐEGl 137 skýinu, er virtist svo meinleys- isleg't, hafði fætt af sér hvirfil- byl, er kom fyrst í ljós sem risa- stór svört reykjarsúla. Hún var á hæð við skýjakljúf og eins breið og knattspyrnuvöllur og þeyttist í öfuga átt við sólargang- inn með 150 mílna liraða á klukkustund. Þessi risasúla lireyfðist hægt niður eftir vestur- bakka Sumidaárinnar, og uppsog hennar var slíkt, að það lyfti nokltrum fljótabátum og prömm- um 10 fetum ujjp úr vatninu. Á miðri leið sveif hún yfir Verkfræðingaháskóla Tokyo. Skólinn stóð þá í björtu báli, og liinn ofsalegi vindur saug log- ana upp í sjálfa súluna. Síðan breytti hún skyndilega um stefnu, þaut yfir ána og steypti sér yfir Yasudagarðana. Dr. Tkeguchi reyndi að hrópa til eiginkonu sinnar, en hann heyrði jafnvel ekki sjálfur sina eigin rödd í þeim yfirþyrmandi hávaða, sem steyptist yfir garð- ana. Er risavaxnar eldtungur tóku að sleikja trén, lyfti hann eldri syni sínum á bak sér og tók dóttur sina í fang sér. Konan hans slóst í fylgd með honum. Litli drengurinn þeirra varbund- inn á bak henni. Þau börðust gegn ofsastorminum og reyndu i örvæntingu sinni að finna sér einhvern öruggan stað. Fyrir framan hús Yasudafjöl- skyldunnar hafði verið byggt yfir akstíginn, sem lá heim að útidyrunum. Þannig mynduðust nokkurs konar göng, sem hlífðu vögnum og fólki. Ikeguchi fjöl- skyldan og nokkrir aðrir flótta- menn lilupu inn í þessi göng, en þó má segja, að vindurinn hafi einnig ýtt þeim þangað. Þetta var misráðið. Nú voru risavaxnar eldtungur farnar að teygja sig yfir ána beint á móti görðunum. Og er kjarni hvirfil- bylsins nálgaðist, urðu vagngöng þessi að nokkurs konar vind- göngum. f gegnum þau geystust eldtungur og logheitar vatnsgus- ur úr ánni. Á þeim hrvllilegu augnablikum, er á eftir fylgdu, reyndu sumir flóttamannanna að biðjast fyrir, en aðrir æptu og stundu. Er vindinn lægði sem snöggvast, sá dr. Ikeguchi, að fjölskylda hans ÖII og allir hinir flóttamennirnir höfðu látið lifið. Er vindurinn jókst aftur, hag- ræddi læknirinn líkömum konu sinnar og barna á jörðinni. Hann var ákveðinn i að lifa nógu lengi til þess að sjá um, að fjölskylda hans fengi sómasamlega greftr- un. Hann lagðist niður og fann, að auðveldara var að ná andan- um með höfuðið niðri við jörð. Og svo tók hann til að skríða út lir göngunum. Vindurinn feykti honum aftur á bak, ep
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.