Úrval - 01.09.1964, Page 146

Úrval - 01.09.1964, Page 146
144 ÚRVAL míráll, frétti um atburðina meS útvarpsskeyti frá Yokohama. Hann hlóð skipin ölluin þeim hirgðum, sem fyrir hendi voru, og skipaði öðrum bandarískum skipum að leggja af stað til Yoko- hama, jafnvel skipum, sem voru stödd í Manila. Hann hraðaði för sinni svo til borgarinnar, að þegar hann kom þangað inn- an tveggja sólarhringa, rauk enn úr rústunum og olíubrákin á höfninni logaði einnig enn. Bandarísku sveitirnar komust að því, að í höfninni var flutn- ingaskip hlaðið Ford-vörubif- reiðum. Þær lögðu þegar hald á afla bílana og voru brátt teknar til að aka matvælum og lyfjum í tonnatali á ýmsa staði. Vikum saman voru þessir bilar helztu flutningatækin á jarðskjálfta- svæðinu. Landgönguliðar flotans voru einnig sendir í land tií þess að ryðja burt hindrunum af götum og vegum, byggja bráða- birgðahafnargarða úr flothylkj- um og koma upp tjaldborg fyrir flóttamenn við liöfnina i Yoko- hama. Innan sólarhrings frá fyrstu kippunum fór Calvin Coolidge forseti fram á 5 milljón dollara aðstoð Japan til handa, og átti að vera nm almenn samskot að ræða. Þetta kvöld gengu þúsund- it- starfsmanna Hjálpræðishers- ins um stræti New Yorkborgar, hrópuðu: „Bjargið Japan!“ og seldu vegfarendum gervikirsu- berjablóm flóttamönnum til styrktar. Ameríska Silkifélagið hélt taf- arlaust fund og lagði fram 400. 000 doliara. Ein fjölskylda, R o c k e f c 11 e r fj ö 1 s k y 1 d ,a n, lagði fram 200.000 dollara. San Fran- ciscoborg, sem Japan hafði gef- ið 100.000 dollara eftir jarð- skjálftann þar árið 1900, endur- galt nú gjöfina með því að senda Japönum 500.000 dollara. Chic- ago lagði fram 000.000 dollara. Á nokkrum dögum komust sam- skotin í Bandaríkjunum upp i 10 milljónir dollara eða tvöfalda jiá upphæð, sem forsetinn liafði farið fram á. Fé þetta var notað til þess að kaupa timbur, mat- væli, tjöld, teppi og lyf, og hjálp- argögn þessi tóku að berast til Japan innan tveggja vikna. Um miðjan september sendi Yamamoto forsætisráðherra eft- irfarandi skeyti til Washing- ton: „Efnaleg lijálp og samúðar- kveðjur hafa þegar tekið að streyma hingað, og japanska þjóðin er þegar tekin að berjast við afleiðingar þessara einstæðu ógna. Hið auðsvnda örlæti hef- ur snortið hjarta þjóðarinnar, og þess mun ætíð verða minnzt með eilífu þakklæti.“ Aðrar orð- sendingar bárust frá keisaranum, frá ráðherrum og sendiherrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.