Úrval - 01.09.1964, Side 152

Úrval - 01.09.1964, Side 152
150 ÚRVAL að sig langaði til að vita, hvern- ig hann gæti orðið betri eigin- maður. Fræðarinn talaði nú eins- lega við hr. Carter og spurði: „Hvers vegna ásakið þér sjálf- an yður svo mjög? Getur ekki verið að konan yðar sé nokkuð kröfuhörð: „Hún gerir sjálfan sig' að píslarvotti, finnst yður það ekki?“ Eftir þennan byrjun- arárangur tókst svo fræðaranum smám saman að veita hjónunum nýjan skilning á hegðun sinni og vandamálum og byggja upp betra hjónaband á jseirri undir- stöðu. Einn mikilhæfasti hæfileiki fræðarans er sá, að geta lagt fyrir skjólstæðinginn slíkar spurningar, sem komi honum til að kanna að nýju tilfinning- ar sínar og hvatir. Á þann hátt getur fræðarinn leitt skjólstæð- ing sinn út úr örvæntingu og sjálfsmeðaumkun, hjálpað hon- um til að skilja, hvað að er að hjónabandinu og hvers vegna, og leitt hann inn á hugsanleg- ar leiðir til að bæta úr því og þar með ieysa vandann. Flestir, sem að slíkum leið- beiningum starfa, kjósa fremur að ræða við manninn og konuna sitt í hvoru lagi og síðan bæði sameiginlega. Fyrir kemur að annaðhvort maðurinn eða kon- neiti öllu samstarfi. En venju- lega komast fræðararnir að raun um, að ef fræðslan liefur ein- hver áhrif til bóta á annan að- ilann, þá muni liinn aðilinn einnig brátt koma. Einn þekktur fræðari heldur því fram, að oft nægi að veita aðeins öðru lijón- anna fræðslu, til þess að rétta hjónabandið við. Engin leið er að segja fyrir fram hve langan tíma fræðslan muni taka. Smávægileg vanda- mál, kann að mega leysa með örfáum viðtölum. (Viðtalið tek- ur venjulega 50 mínútur.) Sé um alvarlegt ástand að ræða, getur verið að það kosti viku- leg viðtöl í heilt ár eða lengur. Skjólstæðingurinn er aldrei lát- inn skuldbinda sig til ákveðins fjölda viðtala; hann getur látið þeim lokið hvenær sem hann vill. Það eru aðeins svikafræð- arar, sem gefa loforð um „skjót- an árangur." Sérfræðingum telst til að 70 af hundraði hjóna komi fræðsl- an af notum, 25 af hundraði hafi hennar engin not, og í 5 tilvikum af hundraði verði hjónabandið verra en áður. Að fræðslan hafi borið árangur þarf ekki nauðsynlega að þýða það, að sættir hafi tekjzt eða hjónabandinu verið bjargað við. Stundum telur fræðarinn mál- um bezt borgið með því, að skjólstæðingnum skiljist, að væn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.