Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 154

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 154
152 ÚRVAL an getur hann samið fjárhags- áætlun fyrir hjónin og komið konunni á námskeið í heimilis- hagfræði, í þvi skyni að bæta hússtjórn hennar. Önnur aðferðin er í því fólg- in, að fræðarinn snýr sér ein- göngu að því vandamáli sem snertir skapgerð eða persónu- leika annars makans. T. d. gæti i afstöðu eiginmannsins til pen- inga,komið í Ijós eins konar geð- truflun. Með því að neita lconu sinni um peninga, er hann að láta í Ijós kvenhatur sitt. Hugsan- legt væri að fræðsla fengi því áorkað að maðurinn öðlaðist þann skilning, sem nægði til þess að hann breytti hegðun sinni. Þriðja aðferðin — sem lang- flestir fræðarar nota -— gerir sér far um að sameina hinar tvær. Dr. Aaron Rutledge, for- stjóri Merill-Palmerstofnunar- innar i Detroit fyrir hjónabands- fræðslu og geðlækningar, sagði mér að skoðun flestra hjúskáp- arfræðara væri sú, að ,,ef annað- hvort væri einhliða tekið fyrir, örðugleikar hjónabandsins eða persónuleikinn, án þess að gefa neinn gaum að hinu, væri vís- asti vegurinn til þess að hjóna- bandið liði algert skipbrot.“ Oft veita prestar hjúskapar- fræðslu. Gagnrýnendur lialda þvi fram, að viðbúið sé, að þeir starfi fremur af innblæstri en með hlutlægri rannsókn, enda séu þeir oft of nákomnir þeim sem þeir eiga að fræða, til þess að geta verið óhlutlægir. En margir prestaskólar (kaþólskir) hafa hætt við námskeiði í hjú- skaparfræðslu, og margir prestar hljóta verklega þjálfun í beztu fræðslustofnunum. Mikill hluti hjúskaparfræðsl- unnar er veittur af lærðum starfsmönnum í opinberum og einkavelferðarstofnunum. Sam- band amerískrar fjölskyldu- hjálpar segir að meira en helm- ingur þeirra 300000 tilfella, sem hinar 309 stofnanir þess fái til meðferðar árlega, séu í sambandi við hjúskaparörðugleika. „Hjú- skaparfræðsla i sambandi við fjölskylduhjálp hefur þann stóra kost,“ segir Henry Freemann, framkvæmdastjóri Fjölskyldu- og Barnahjálparinnar í Pittsburgh, að hún getur tekið fyrir margar hliðar hjúskaparvandamálsins samtímis. „Nýlega leitaði kona hjálpar okkar til þess að koma i veg fyrir að eiginmaður hennar yfirgæfi hana. Hjónin áttu i fjár- liagsörðugleikum, auk þess sem andlegt samband þeirra var erf- itt. Börnunum gekk illa i skól- anum og maðurinn átti í erfið- leikum í starfi sínu. Þar sem einkafræðari hefði aðeins get- að veitt sjálfum hjónunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.