Úrval - 01.09.1964, Side 155

Úrval - 01.09.1964, Side 155
HJÚSKAPARFRÆÐSLA OG ... 153 íræðslu, gat fjölskylduhjálpin hins vegar beitt sér á fleiri víg- stöðvum — hjálpað börnunum með Jjví að skýra skólastjórn- inni frá, hvernig ástatt væri á heimilinu, leggja á ráð til þess að útvega bankalán og létta þannig fjárhagsáhyggjum af fjölskyldunni o. s. frv. Hópfræðsla gefur góðar von- ir. Sú tilraun er í því fólgin að nokkur hjón koma saman við og við og ræða saman um örð- ugleika sina. Vanur fræðari hlýðir á og stýrir samræðunum eftir þvi sem honum finnst við þurfa. Siik liópfræðsla er ódýr- ari, biðtíminn verður styttri, og fyrir vissa tegund fólks gefur hún greinilega betri árangur. Einn þeirra erfiðleika, sem hjúskaparfræðslan verður að yf- irstíga, er að finna mælikvarða á starfshæfnina, sem dragi skýra inarkalínu á milli hins hæfa og löglega fræðara og skottufræð- arans. Samband amerískra hjú- skaparfræðara, sem enn í dag telur nálægt 350 félaga, hefur sett fram grundvallarkröfur fyr- ir þá, sem að slikri fræðslu starfa. í þeim er innifalið próf á einhverju sviði mannlegra mál- efna (svo sem sélfræði, félags- fræði, félagsstarfsemi, guðfræði, læknisfræði eða lögfræði) að viðbættri nokkurra ára verklegri þjálfun í hjúskaparfræðslu. Þar sem ekki er um neina löggildingu að ræða til slíks fræðslustarfs, er samt engin leið að knýja fram slikan mæli- kvarða. Sökum skorts á hæfum fræðurum myndast þar autt rúm, sem afvegaleiddir öfga- menn og svikafræðarar þyrpast í. Venjulega má þekkja hrapp- ana á því: að þeir auglýsa sig (löglegum fræðurum er bannað að auglýsa); þeir lofa skjótri og fullkominni lausn á öllum erfið- leikum; þeir krefjast þess, að skjólstæðingarnir „skrifi sig fyr- ir“ vissum fjölda viðtala; taka óhæfilega tiáar greiðslur; leggja aðaláherzlu á kynferðismálin; gefa kenningum sínum fölsk vísindaheiti; neita að skýra frá, hvers konar þjálfun þeir Iiafi fengið. Hvers geta hjón upp og' ofan vænzt af hjúskaparfræðslunni? Hver einasti fræðari, sem ég hef rætt við, gefur í aðalatriðum sama svarið: persónulegan vöxt. „Með vexti,“ segir Sanford Sher- mann, hjá Fjölskylduhjálp Gyð- inga í New York, „á ég við víð- ari andlegan sjóndeildarliring, þroskun persónuleikans. Eins og skjólstæðingur einn sagði við mig eftir fræðsluna: „Ég hef enn mína erfiðleika, en mér er að lærast, hvernig ber að haga sér í hjónabandinu. Og oftast nær hef ég ánægju af því.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.