Úrval - 01.09.1964, Page 160

Úrval - 01.09.1964, Page 160
158 ÚRVAL vi'ð þessi verkefni en flest önnur. Auk þess var hann ekki sá mað- ur, sem hann hafði einhvern hálfvelgjuhátt á því, sem honum var falið. Og nú var hann hárviss um, að skip hans og menn myndu hafa í fullu tré við hvað eina, sem að höndum kynni að bera. Og er hann hafði ráðgazt i skyndi við Hðsforingjann,breytti hann þvi skipuntim síiium og „TREMENDOUS“ tók stefnu á Portland. Fyrsta daginn gekk allt vel. Sólin skein, börnin undu sér glöð á lciksvæðinu og sættu sig við baðreglurnar. Jafnvel sumir hinna fullorðnu meðal flótta- fólksins sýndu löngun til að lifa. Þá, snemma á „hundavaktinni“ hófust fæðingarhriðir þriðju konunnar. Þessi fæðing gekk á allt annan veg en hinar tvær á undan. Hún stóð yfir í 16 klukkustundir. Öllum sjóliðunum um borð var Ijóst, að hefðu þeir bara farið til Bordeaux, hefði allt gengið að óskum. Það var líkt og heiður skipsins væri í veði. Og allir um borð, 125 manns, yfirmenn og óbreyttir sjóliðar, gengu fram og aftur eftir þilfarinu, með hendur fyrir aftan bak eins og kvíðafullir eiginmenn, nema þeir sem voru á skylduvakt. Lengi vel voru orðsending- arnar frá „fæðingardeildinni" ekki sérstaklega upplífgandi. En ioks kom boðberi þjótandi upp i brúna eftir ianga andvökunótt. „Allt i lagi, skipherra, allt í lagi,“ hrópaði hann. Þá áttaði hann sig. „Afsakið, skipherra, Ég var með boð frá liðsforingj- anum. Escarmota hefur eignazt dreng. Móður og barni Hður vel.“ Skipherrann hafði fulla stjórn á sér. Hann hafði ekki einu sinni deplað augunum. Skipið kom sem sigurvegari inn á höfnina i Portland. Helm- ingur heimaflotans var þar, og sagan hafði þegar borizt viða. Lúðrar voru þeyttir, og heilla- óskir voru gefnar til kynna með merkjasendingum, er „Tremen- dous“ sigldi fram hjá. Skip- herrann var ánægður með viku- verk sitt. Honum hafði verið fengið verkefni, og hann hafði leyst það af hendi hjálparlaust og klakldaust. Er skipið sigldi fram hjá flaggskipi flotans, lét hann hinn vesæla farþegahóp, börnin, standa í röð fyrir framan áhöfnina og heilsa að hermanna- sið. Siðar skrifaði aðmírállinn, að vísu fyrir eggjan konu sinnar, all ákveðið bréf til flotamála- ráðuneytisins og lagði til, að nöfnin Perez, Cheverra og Esc- armota skyldu sett á afrekalista „TREMENDOUS“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.