Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 3
Árið 1865 var Hjálpræðis-
herinn (Salvation Army)
stofnsettur af William
Booth. Bókin í þessu
hefti fjallar um æfi
stofnandans, hershöfð-
ingja himnanna.
„Þessi þýöingarlausa kona, sem
hér var lent í alveg þýðingarlausu
flæöarmáli, kom einsog rekald úr
einhverjum óljósum stað og ekki
heldur á leið til neins ákveðins
staðar, auðvitað hafði liún átt við
sitt að striða einsog fleiri í þessum
erfiða heimi þar sem guð leggur
svo mikið á einstaklínginn, auð-
vitað hafði hún sitthvað á sam-
viskunni og ekki alt sem félegast,
kona sem hvorki átti heimili né
höfuðstól, slikt fólk er altaf hlaðið
syndum, enda flutti liún með sér
lifandi komið sönnunargagn um
örlagaþrúngnar ástir sem hún hafði
orðið að þola í blóra við þjóðfélag-
ið. Og hvað getur yndislegra þegar
fortíð manns er í ösku og framtið-
in í eldi, hvað fagnaðarríkana en
huggun trúarinnar, sem boðar Jesú
frelsandi blóði?"
Úrval
Útgefandi: Hilmir h.f., Skipholti
33, Sími 35320, P.O. Box 533, Rvík.
Ritstjórn:
Gísli Sigurðsson,
Sigurpáll Jónsson (ábm.),
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
Auglýsingastjóri:
Gunnar Steindórsson.
Dreifingarstjón:
Óskar Karlsson.
Afgreiðsla:
Blaðadreifing, Laugavegi 133,
Sími 35320.
Káputeikning:
Halldór Pétursson.
Prentun og bókband:
Hilmir h.f.
Myndamót:
Rafgraf h.f.
Uppsetning:
Jón Svan Sigurðsson.
Kemur út mánaðarlega. - Verð ár-
gangs kr. 400,00, í lausasölu kr. 40,00
H. K. Laxness („Þú vínviður hreini“)
i