Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 38

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 38
Evrópiistofnunin til baráttu gegn ofdrykkju og meðferðar á ofdrykkjumönnum hefur sagt, að kokkteilsamkvæmin væru að leysa lessamkvæmin af hólmi; að einn ofdrykkjumaður eyddi £ 700 á uikn á næturskemmtistöðum; og að með haustinu ætti að skipuleggja herferð í berzka iðnaðinum. Og þá vaknar spurningin .... r - x HVAÐ ER ÞAÐ SEM GERIR DRYKKJUMANNINN AÐ DRYKKJUSJÚKLINGI? -----------------------' ARGAR skýrgreiningar hafa veriö settar fram á ofdrykkju, en eng- in algerlega fullnægj- andi. Eitt sinn var lit- ið á hana aSeins frá siðferðilegu sjónarmiSi, en í dag er réttilega fremur litið á hana sem sjúkdóm. Að það er svona erfitt að skýrgreina ofdrykkjuna og aðgreina hana frá óhóflegri félagsdrykkju (social drinking), bendir til þess, að drykkjuhneigðin sé ekki alger (absolute), heldur sé hún á mis- háu stigi. Þannig hefur það reynzt um annarskonar mannlegt óeðli — til dæmis kynvillu. Að þeim undanskildum, sem greinilega hafa ekkert vald á á- fengishneigð sinni, eru margir, sem drekka bæði mikið og reglu- lega árum saman, en sem hafa þó á sér einhvern þann hemil, sem varnar því að þeir fari yfir þau talcmörk, þar sem ekki verður aft- ur snúið. Þrátt fyrir það verða þeir liklega með réttu taldir til drykkju- manna, að minnsta kosti að nokkru leyti. Annað sjónarmið er það, að hvort drykkjumaður skuli teljast áfengissjúklingur eða ekki, sé und- ir þvi lcomið hvort hann hafi stjórn á drykkju sinni eða drykkjan stjórni honum. Þótt hann drekki mikið, en hafi mikið þol og geti hætt eða takmarkað drykkjuna af frjálsum vilja, er að likindum ekki réttmætt að telja hann til áfengis- sjúklinga. Margir svonefndir félags- drykkjumenn (social drinkers) eru i þessum flokki. Aftur á móti er hinum, sem engu síður drekka einir en í félagi með öðrum, mik- hættara við að verða drykkjusjúkl- ingar. Umskiptin frá félagsdrykkju til einmenningsdrykkju geta sem sé orðið óðara en varir. 36 — English Digest —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.