Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 45
ÞEGAR TELPAN VERÐUR Afí KONU
43
þessu, veldur henni nú stöðugri
óánægju og áhyggjum.
Fjölskylda hennar og kennarar
skólans standa í stöðugri mótsögn
við sjálf sig og hvert annað meS
því aS segja henni, aS hún sé orS-
in of gömul, til aS gera þetta eSa
hún sé ekki orSin nógu gömul til
að gera hitt. Á sama tima hættir
henni til aS haga sér barnalegar
en liana langar i rauninni til, eSa
þá aS tilraun til aS sýnast fullorSin
út á viS, er ekki gerS af likt þvi
þeirri sannfæringu, sem virSist. Og
á þessu tímabili biandast oft saman
óseSjandi matarlyst og hungurkúr,
sem á fyrirmynd sína á síSum
kvennablaðsins. Og nú ganga á
vixl úfiS hár og rifnar gallabuxur
eða býkúpuhárgreiðsla, skinnþröng
pils eða buxur og óþægilegir
tízkuskór.
Foreldrarnir vita ekki hvaðan á
þá stendur veðriS og þvi síður
stúlkan. Hún þekkir sig bókstaf-
lega ekki. Hún finnur að hún er að
vaxa upp úr hinum öruggu og gam-
alkunnu venjum bernskunnar, en
hún hefur ekki enn fundiS hinum
nýja persónuleika sinum hæfilega
umgjörð. Og unglingurinn á ótrú-
lega margra kosta völ um það,
hvað hann getur orðið.
Við fimmtán ára aldur er iíkam-
inn venjulega kynþroska og þó
þetta sé venjulega stormasamur
tími, held ég að hann sé tiltölu-
lega auðveldur fyrir móðurina.
Hún man að öllum líkindum sína
eigin erfiðleika á sama aldri.
Va'ndamál mið- og siðari hluta
unglingsáranna eru, þegar allt kem-
ur til alls, sárari og eðlisríkari
vandamálum hinna fullorðnu, en
hinn óraunverulegi og oft ímyndaði
vandi yngri stúlkunnar. Þegar kon-
an er komin á miðjan aldur minn-
ist hún sjaldan með hlýhug hugar-
óra hinna fyrstu unglingsára, né
heldur vinkvenna og fyrirmynda
frá síðasta hluta bernskuskeiðsins,
en fyrstu ástarævintýrin eiga allt-
af sinn ljóma.
FYRSTU ÆFINGARNAR
Þegar hér er komið sögu, finnur
stúlkan fyrst til kynferðis síns sem
þáttar i daglegu lífi, en ekki að-
eins sem rómantísks kögurs á
draumum hennar. Ótti eða öfga-
kenndur skortur á sjálfsöryggi geta
komið henni til að forðast drengi
af ráðnum hug eða gert hana fjand-
samlega gagnvart karlkyninu í
heild. Hinsvegar getur þörfin fyrir
aðdáun, til að finna getu sína á
nýju sviði og samkeppnin við jafn-
öldrurnar, knúið hana til annarrar
hegðunar, næstum yfirdrifinnar
viðleitni til að vera i félagsskap
við hitt kynið. Aftur á þessu sviði,
á sama hátt og með föt, andlits-
förðun og hárgreiðslu, geta aðeins
æfingar og tilraunir sýnt stúlk-
unni, hvað hún i raun og veru er
og livað hún i raun og veru vill.
Hún verður að reyna sig. Eins og
hin einangraða Miranda i „The
Tempest" eftir Shakespeare, verð-
ur hún að finna sinn stað i hraust-
um, nýjum heimi.
Smám saman vex hún til að fylla
þessa stöðu. Með tilraunum og
skyssum, — þótt foreldrarnir eigi
erfitt með að viðurkenna hið síð-