Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 118

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 118
116 ÚRVA'. Katrín sjálf kvartaði sorgmædd um, að hún væri að deyja í húsi, sem „væri líkast járnbrautarstöð,“ en fáir vissu betur en hún, hve blátt áfram óhugsandi það var, að losna frá stailfi Hjálpræðishers- ins. Eldri foringjar komu og fóru á öllum tímum; sendiboðar með áriðandi skeyti létu dyrabjölluna glymja; og nú varð svefnherbergi Iíatrinar sainkomustaður, þar sem hin fjölþættu þjóðfélagslegu áform voru rökrædd og teknar ákvarð- anir. í veilcindum sinum jafnt og við fulla heilsu var hún ennþá „Móðir Hersins.“ Þrautatími hennar stóð yfir í tvö ár, en trúnaðartraust hennar var óhaggað. „Hafið ekki áhyggjur af dauða ykkar,“ skrifaði hún vin- um sínum. „Haldið aðeins áfram að lifa vel, og þá mun dauðinn verða auðveldur.“ Það eina sem olli henni áhyggjum, sagði hún við mann sinn, var það, „að vera hér ekki til þess að hjúkra þér á dauða- stundinni.“ 2. október 1890 tók henni að hraka. Booth sat hjá henni, hélt í liönd hennar og fann, að hún mjakaði gullna giftingarhringnum af fingri sér og smeygði honum á fingur hans. Með þessu tákni vorum við sameinuð alla ævi,“ mælti hún, „og með þvi erum við nú sameinuð um alla eilífð.“ Þög- ull féllst Booth á það. Hérna meg- in Paradisar mundi hann aldrei elska aðra konu. Tveim dögum síðar dó Katrín í örmum Bootlis, með nafn hans á vörum. Við jarðarförina blöktu hvítar veifur á fánastöngum, og sérhver hermaður bar hvitan borða um handlegginn. Þvi að þannig var háttur Hersins. Þeir báru aldrei svartan sorgarlit. Katrín var nú í himninum, og hvítt var litur gleðinnar, tákn þess, að hún hafði öðlazt dýrðina. SVARTASTA ENGLAND Skömmu eftir dauða Katrinar, gaf Booth út bók um brezk fá- tækrahverl'i, sem hann nefndi / svartasta Englandi — skopleg eftirliking á nafni nýlegrar met- sölubókar, / Svörtustu Afríku, eftir landkönnuðinn Henry Morton Stanley. í bókinni, sem raunveru- lega var sett saman af hinum gamla bandamanni hans i baráttunni gegn hvitu þrælasölunni, Williain Stead, var sett fram áætlun, sem var hvorki meira né minna en tilraun Booths til að veita krist- inni siðfræði inn í iðnaðarmenn- inguna. Fjöldi fólks, sem hingað til liafði aðeins litið á Hershöfð- ingjann, sem enn einn sérvizkutrú- boðann, heyrði nú í fyrsta sinn um starf hans í fátækrahverfunum, matsölustaði lians og skýli. Og það komst að raun um, að þetta voru aðeins fyrstu undirstöðu- atriði í víðtækri áætlun. Sökum þess að verkamenn og fyrirtæki skorti sameiginlegan grundvöll, opnaði Bootli fyrstu vinnumiðlunarskrifstofu á Bret- landi, þjónusta, sem væntanlega mundi með tímanum finna starf handa ótalmörgu atvinnulausu fólki. Þegar hann komst að því að nálægt 9000 manns hvarf í Lundúnum á ári hverju, setti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.