Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 125

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 125
AFVOPNUN 123 Thant, aðalritari Sameinuðu þjóð- anna, sagði nýlega: „Sá, sem legg- ur tii að beitt sé kjarnorkuvopn- um, er að mínum dómi ekki með öllum mjalla.“ Við erum nauðbeygðir að gera styrjaldir útlægar úr heiminum, eins og Alfred Nobel sá raunar fyr- ir. En það er erfitt og flókið vanda- mál, sem allir liljóta þó að vera sammála um að verði að leysa. Það er skylda sérhvers manns að vinna að því að skapa heim, þar sem styrjaldir þekkjast ekki. Það er eina skynsamlega leiðin fyrir mannkynið. Ég held að Kennedy forseti hafi hitt naglann á liöfuðið í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna í september 1961, þegar hann komst svo að orði: „Afvopnun er ekki lengur draumsýn, heldur raun- hæft víðfangsefni, sem varðar líf eða dauða. Áhættan við afvopnun er hégómi samanborið við áhætt- una, sem er samfara takmarka- lausu vígbúnaðarkapphlaupi.“ Það er gömul hugmynd, að hægt sé að útrýma styrjöldum með al- þjóðlegri lagasetningu, og þessi hugmynd hefur átt fylgjendur fram á vora daga. Nú eru þau skil- yrði fyrir hendi, að hún geti orð- ið að veruleika, eða eins og Nobel sagði: „Þegar svo er komið, að tveir herir geta gereytt hvor öðr- um á einu andartaki, þá hætta menn að heyja styrjöld.“ Nú g'eta ekki aðeins tveir herir strádrepið hvor annan á einu andartaki, heldur geta tvær stór- þjóðir gereytt hvor annarri á litlu lengri tima — á nokkrum klukkustundum. Q Er verið var að grafa jarðgöng undir á eina, fór hópur stjórnmála- manna þangað niður dag nokkurn til þess að halda upp á það, að endar jarðganganna höfðu nú verið tengdir saman, er "síðasta haftir var rofið. Þeir þömbuðu kampavín þarna niðri og urðu fyrir vonbrigðum yfir því, að það virtist enginn kraftur eða lyfting í þvi, heldur var það dauft og bragðlaust. Kolefnistvísýringurinn hélt áfram að vera inni- lokaður í loftbólunum, vegna þess að hann var undir djúpþrýstingi þarna undir ánni. að bólurnar spryttu út úr eyrum þeirra. Það varð jafnvel að fara með oólurnar að springa í maga þeirra, maginn tútnaði út og það lá við, En þegar stjórnmálamennirnir komu upp á yfirborðið, byrjuðu loft- einn stjórnmálamanninn í mesta flýti niður í göngin aftur til þess að leyfa þrýstingnum að lækka þar smám saman. Sir Robert H. Davis Notið vináttuna sem úttektarreikning, ef þið óskið, en gleymið þá ekki að leggja inn öðru hverju. Indiana Teacher
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.