Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 10

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 10
/----------------------------------------------^ SNILLINGRR fl NORÐURSLODUM / fámennu þjóðfélagi frumstæðra Eskimóa eru 20 „fæddir" lista- menn, er skapað hafa listaverk, sem hlotið hafa lof viða um heim. Eftir Trevor Holloway. V______________________________________________) Á SLÓÐUM eitt þúsund mílur innan við heim- skautsbaug er sízt hægt að búast við að finna miðstöð lista í blóma og framför. Þótt ótrúlegt megi virð- ast er slík miðstöð til. Hinir þrjá- tíu aðilar þessarar listamiðstöðv- ar hafa vakið á sér hvað mesta eftir. tekt í seinni tið meðal listamanna- stétta víða um heim. Listmuna- salar, minjasöfn og listasöfn sækj- ast ákaft eftir verkum þeirra, og eru sum þessara listaverka þegar orðnir dýrmætir safngripir. Lífsbaráttan við harðneskjuleg náttúruskilyrði um aldaraðir hef- ur fært Eskimóum Kanada heim sanninn um gildi samvinnunnar. Einn þátturinn i hinum breyttu að- stæðum, og þeirri stefnu að deila sem jafnast milli allra, er West Baffin Eskimo kaupfélagið, en það er starfrækt af eskimóískum lista- og handíðamönnum, sem hafa aðalbækistöð á Cape Dorset höfða á suðurströnd hinnar eyðilegu eyjar Baffin Island, sem er verzl- unarstöð rúmlega þrjú hundruð Eskimóa. Þarna er um að ræða lítinn hóp manna og kvenna á aldrinum átján til sextíu og fimm ára. Meiri hluti þessa fólks er hvorki læs né skrifandi. Eigi að siður hefur verkum þessa fólks, einstæðum útskurðarmyndum, steinmyndum og selsskinnsprentun, sem gefa lifandi lýsingu af lífshátt- um fólksins, verið tekið af mikilli hrifningu i svo fjarlægum löndum sem Póllandi og Brasiliu. Samvinnustarfið bar svo góðan árangur fyrstu starfsárin þrjú — 1960—63 — að fyrir listmunina í hinum nýja stil, sem þessi lista- mannahópur gerði á þessu timabili, vann hann sér inn furðulega.fjár- hæð — sextíu þúsund dollara. Sum fyrstu listaverkin, er búizt var við að seljast myndu fyrir um tutt- ugu dollara hvert á helztu lista- verkasýningum veraldar, stórhækk- uðu í verði, eða upp í hundrað dollara. Þetta er álitinn einhver óvenjulegasta þróun í listasögu sam- tíðarinnar. 8 — Wide World —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.