Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 113

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 113
HERSHÖFÐINGINN NÆSTUR GUÐl | 111 Indlands. Marion, sem nú var tví- tug, var sú eina, sem var of veik- byggð til þess að taka virkan þátt sem hermaður í baráttunni i'yrir frelsun. Árið 1884 voru í Hernum 400 liðssveitir, og af þeim voru meira en 200 erlendis. Af 500 liðsforingj- um í öðrum löndum, hölðu aðeins 90 verið sendir frá Bretlandi hinir höfðu gerzt nýliðar í heimalandi sínu. Aðalstöðvarnar voru í sex hæða byggingu, þar sem knatt- borðsklúbur hafði áður verið til húsa í Viktoríustræti. Og hér var 80 manna starfslið önnum kafið að veita viðtöku og' afgreiða ná- lægt 2000 bréf og símskeyti á dag. Reksturskostnaður Hersins var nú um 30000 sterlingspund á ári. Önnur kirkjufélög tóku nú að veita Booth viðurkenningu. Til væri fólk, viðurkenndi erkibiskup- inn að York, sem Kirkja Englands gæti með engu móti náð til. Við virka athugun í Lundúnum á þessu timabili kom i Ijós, að á móti 17000 manns, sem sóttu guðsþjónustur í skálum Hersins, komu aðeins 11000 manns i hinar opinberu kirkjur. Erkibiskupinn lagði jafnvel til, að Hjálpræðisherinn væri sameinað- ur Ensku kirkjunni. En Booth vildi ekki heyra það nefnt, sökuin þess að liann var ófús að al'sala sér minnstu vitund af sinni járnhörðu stjórn. Herinn hafði dreifzt um alla jörðina beinlínis af þeirri ástæðu, að hann var hreyfanlegur, stefndi aðeins að einu marki og var andstæður öllum viðteknum reglum. „Sjáið þið til,“ sagði Booth, „við höfum engu áliti að tapa.“ „VIÐHJÓÐSLEGUR SJÚKDÓMUR Engin orrusta, sem Herinn háði, var eins stórkostleg eins og sú bar- átta, sem hann háði til endurlausn- ar brezkum saurlífiskonum og til að vinna bug á liinni villimannlegu verzlun með stúlkur, sem naumast höfðu náð unglingsaldri. Allt frá árinu 1881 hafði Booth rekið hæli fyrir götudrósir Lundúnaborgar, sem bætt höfðu ráð sitt, og á 3ja ára timabili höfðu 800 stúlkur not- ið góðs af því. En þetta út af fyrir sig orkaði litlu til að draga úr hinni geysilega víðtæku, hvitu þrælasölu. Þá gerðist það vorið 1885, að hin 17 ára gamla Annie Swan barði að dyrum á aðalstöðvum Hersins. Hún var klædd hinum hárauða búningi — tákni skækju- lifnaðarins — en svo undarlega brá við, að hún liélt dauðahaldi uin söngbók Hjálpræðishersins og krafðist þess að fá að tala við liershöfðingjann. Bramwell hlýddi á sögu hennar, i umboði föður síns. Annie var frá þorpi i Sussex ,og hafði komið til Lundúna til að starfa sem þjón- ustustúlka — en gekk beint i kæn- lega lagða gildru. í þjónustunni átti hún ekki að bera hvíta húfu og borða, heldur rauðan silkikjól, „húsið“ var hóruhús og íbúar þess voru unglingsstúlkur eins og hún sjálf, sem þar var haldið innilok- uðum. Er Bramwell hafði fengið sögu stúlkunnar staðfesta, ákvað liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.