Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 44

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL sig í skólanum með fáránlegan liatt. En hann finnur sjálfur ekkert athugavert við aS koma inn milli vina hennar i tötrum og óhreinn upp fyrir haus. María getur skamin- ast sín alveg jafn mikið fyrir hatt- inn hennar mömmu sinnar, en hún er líklegri til aS vilja hafa góð áhrif á fullorðna fólkið, sem hún umgengst. Og þótt hún sé kannske ekki alveg táhrein, reynir hún aS mannsta kosti að vera þokkaleg. Þetta er kyndvalatíminn, tími mikils ómeðvitaSs náms, vaxandi sjálfstæðis frá foreldrunum og þroska sálar og líkama án sérstakr- ar íhlutunar kynferðis. Það er eins og svo margl sé að gerast á þessum tíma, að þróun þeirra mála, sem eiga að sjá um framhald mann- kynsins, verði útundan, sé um stund vikið til hliðar fyrir vexti einstakl- ingsins. En aðeins um stundarsakir. Þetta tímabil, síðari hluti hinnar raunverulegu bernsku, endar i því, sem sumir álíta erfiðasta tímabil í ævi dætra okkar, hin fyrstu ár kynþroskans. Það vill svo óheppilega til, að á þessum árum kynnast þær einnig nýjum þætti i skólalífinu, og nýtt umhverfi, meiri heimavinna og nauðsyn þess, að samlagast um- hverfinu utan heimilis, verður að- kallandi, um leið og stúlkan vex upp úr fyrri leit sinni og tilfinn- ingaástandi. Hún er ekki lengur ánægð með að vera meðlimur inn- an fjölskyldunnar en ekki undir það búin að yfirgefa hana. Hún finnur hið innra með sér vaknandi áhuga fyrir hinu kyninu, en er ekki búin undir raunverulegt kynferðis- líf, jafnvel þótt bráðþroska vinir hennar og þjóðfélagslegt umhverfi leggi á það áherzlu. Á þessum aldri verða foreldrar hennar, sérstaklega móðir hennar, fyrir fjandsamlegri gagnrýni, með- an foreldrar vinkvennanna, kenn- aralið skólans og eldri stúlkurnar í skólanum verða að fyrirmynd um skoðanir og hegðun. Takmarkalaus aðdáun og stæling á þessum kven- hetjum, nálgast venjulega það, sem kallast mætti stutt tímabil kynvillu, meðan stúlkan er að leita að fleiri gerðuin fullorðins kvenleika, en móðir hennar ein getur séð henni fyrir. Hún er að leita að sýnishorn- um að þeirri kventegund, sem hún vill sjálf verða að. Einhvern tíma á þesum árum veldur það telpunni enn m'eiri ólgu, að leg hennar grætur í fyrsta sinn, og likami hennar er orðinn að konu. Þetta með tilheyrandi óþægindum og tilfinningaróti get- ur komið henni fyllilega úr jafn- vægi. Sú stúlka er hamingjusöm, sem kemst yfir þær breytingar, sem verða i líkama liennar á fyrstu táningsárunum, án þess að þjást. hún hefur ekki lengur kennileita- lausan og kynvana vöxt barnsins. Hún hefur örugglega áhyggjur af því, hvernig hún muni verða vax- in. Hún er viss um, aö annað hvort muni hún hafa of lítil eða of stór brjóst. Hún er of mjó eða hún er of feit. Hörund hennar hefur misst bernskublómann og fáeinar bólur koma henni til að finnast hún vera útlagi. Fötin hennar eru aldrei alveg mátuleg og hárið, sem hún hefur varla tekið eftir fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.