Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 56

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL nauðsyn og þeir leggja alla sína lífsorku í starfið i viðleitni sinni til að bæta upp líkamsvöxt sinn með stöðu sinni i samfélaginu. Sumir leiðast út i vinnuþrældóm- inn, oft sökum einhvers sorgar- atburðar i einkalífi þeirra, svo sem ástvinamissis. Þeir kasta sér út í starfið og taka sér æ lengri vinnu- dag til þess að lina sorg sína. En hver sem grundvallarorsökin nú er, þá virðist vinnuþrældómur fara ört vaxandi, og vera á góðri leið að verða sálfræðilegur sjúk- dómur tuttugustu aldarinnar. At- hugaðu vandlega þinn gang.... vofir sú hætta yfir þér að verða vinnuþræll? Hve margt fólk þekkir þú, sem er nú þegar orðið að vinnuþrælum, sem ann sér engrar hvíldar, en vinnur og vinnur eins og lífið hefði ekki upp á neitt annað að bjóða en þrotlaust starf? Christopher Morley ritaði eitt sinn þakkarbæn, er vinur hans hafði skilað honum bók, sem hann hafði haft að láni frá honum. Bænin hljóðaði svo: Ég færi fram mínar auðmjúku og hjartanlegu þakkir fyrir það, að bók þessi hefur borizt mér aftur. Hún hefur staðizt hættur þær, sem biðu hennar í bókaskáp vinar míns og bókaskápum vina vinar míns og berst mér nú aftur í þolanlegu ásigkomulagi. Ég færi fram mínar auðmjúku og hjartanlegu þakkir fyrir það, að vinur minn skyldi ekki gefa þessa bók syni sínum til þess að leika sér að, eða nota hana sem öskubakka fyrir vindlana sína eða tann- hring fyrir hundinn sinn. Þegar ég lánaði þessa bók, skoðaði ég hana sem glataða. Ég hafði sætt mig við hinn bitra aðskilnað. Ég hélt aldrei, að ég ætti eftir að líta þessar síður að nýju. E'n nú þegar bókin min er komin aftur á minn fund, gleðst ég inni- lega! Komið með marokkoskinnið og látum oss binda hana inn að nýju og setja hana i heiðurshilluna, því að þessi bók var lánuð og henni hefur nú verið skilað aftur. Brátt kann ég því að skila sumum af bókunum, sem ég hef sjálfur fengið að láni. Shunshine Mag. Veðurfræðingur einn og auglýsingastjóri hittust á förnum vegi: „Góðan daginn.... líklega," sagði veðurfræðingurinn?" Hvernig líður þér?“ „Mér líður enn betur," svaraði auglýsingastjórinn. E.J.R. Ofstækismaður er sá, sem getur ekki skipt um skoðun og vill ekki skipta um umræðuefni. Sir Winston Churchill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.