Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 101
HEtiSHÖFÐlNGlNN NÆSTUti GUÐÍ
99
Viktoríutímabilsins. „The Conn-
exion“ lét hann Jjví hætta öllum
ferðalögum og setti liann í fasta
stöðu.
Árið 1858, tæplega þrítugur að
aldri var hann orðinn fullvígður
preslur, en gagnstætt því, sem hann
hafði vonað, átti samt fyrir honum
að liggja að starfa í öðrum verka-
hring. Hugur lians og hjarta ilróst
ómótstæðilega að þeim múg brezkra
borgara, sem stóðu utan kirkjunn-
ar, og árið 1801 afsalaði hann sér
að fullu stöðu sinni sem prestur,
og lagði út á þá braut, sem leiddi
hann til fátækraliverfisins í Mile
End götu.
OÍUWSTAN ER HAFIN
Enginn maður, minni kostum bú-
inn en Booth, hefði lifað af fyrstu
árin hans í Austurlundúnum. Síðar,
þegar Katrin minntist þessa tíma,
biis, sagði hún frá þvi, hvernig
Bootli hefði staulazt heim nótt eftir
nótt yfirkominn af þreytu. Oft kom
hann með rifin föt og blóðugar
reifar um liöfuðið, þar sem steinn
tiafði hæft hann, eða lionum hafði
verið hrint á eittlivað á meðan tiann
var að predika.
Þar sem honum var neitað um
aðgang að kirkjunum, tók hann
á leigu danssal, og lét flytja þang-
að stóla klukkan fjögur að nóttu,
er fiðlugargið þagnaði Á hvers-
dagskvöldum hélt hann samkomur
í gömlu vörugeymstuhúsi, þar seni
götustrákar köstuðu steinum, aur
og flugeldiun inn um háa glugg-
ana. Um skeið predikaði hann jafn-
vel á heylofti, þar sem var svo lágt
undir loft að liattur lians nam næst-
unt við loftið.
Sér til aðstoðar við Kriststrúboð-
ið (Christian Mission), eins og