Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 91

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 91
PENINGAPYTTIJRINN DULA RFULLl 89 þessu sinni stóð á bak við þá félag peningamanna í Truro, Nova Scot- ia. Arangurinn varð mjög drama- tiskur. A tæplega þrjátíu metra dýpi, einmitt þar sem járnkarlinn liafði rekizt í fast 1804, gekk hestknú- inn bor (sem tók upp sýnishorn af öllu því, sem hann fór i gegnum) gegnum grenililera. Siðan féll hann gegnum autt bil, haklcaði svo í sig hálfan metra af málmlagi, tuttugu sentimetra eikarhlera, aftur hálfan metra af málmi, tiu senti- metra af eik og' sex af greni en síðan koin ekkert nema leir. í aug'- um leitarmannanna var þetta mjög spennandi þetta var hvelfing, sem geymdi tvær kistur, hvora ofan á annarri, fullar af verðmætum, ef til vill gullpeningum eða gimstein- um. Því auk þess, sem að framan er talið, flutti borinn upp á yfir- borðið æsandi sýnishorn af ])ví sem í kisfunum kynni að vera: Þrjá hlekki úr gullkeðju! Önnur þrjátiu og þriggja og hálfs meters göng voru grafin 1850. Þau fylltust einnig af vatni. En að þessu sinni skaut einn verkamannannn upp kollinum, spýtti og sagði: „Salt vatn!“ Þá tók einhver eftir því, að vatnið i göngunum reis og' féll eins og flóð og fjara. Þetta kveíkti á perunni hjá Tony gamla Vaughan: Fyrir mörgum árum hafði hann séð vatnið liverfa ofan um svelg á ströndinni i Smiths-vik, um tvö hundruð og sextíu metra frá Pen- ingapyttnum — um fjöru. Fjársjóðasmalarnir grandskoðuðu sandströndina í leit að duldu sjávarinntaki. Undir sandlaginu fundu þeir sér til undrunar svo tonnum skipti af kókosviðarmott- um og sjávargróðri á steinbotni, sem var jafn breiður og misnuin- ur flóðs og fjöru eða um fjörutiu og sjö metrar. Við frekari gröfl komu fleiri undrunarefni í Ijós: Fimm stórgrýtisræsi, sem lágu inn- undir eyjuna og sameinuðust í beinni línu á peningagjána. I raun og veru var ströndin eins og stór svampur, sem saug i sig sjóinn á flóðinu og siaði hann áður en hann rann inn í göngin. Göng- in lágu svo rúmlega tuttugu metra beint niður, og síðari rannsóknir sýndu, að þau réttu sig síðan beint af og komu inn í peningapyttinn mjög djúpt. Allsstaðar voru þau fnll af grjóti, tii þess að þau sigju ekki saman. Þessi snjalli útbúnaður var alls ekki frá náttúrunnar hendi, þetta var verk mannlegs snillings. Meðan verkamennirnir voru að vinna við hólfið dularfulla, á tæp- lega þrjátiu metra dýpi, höfðu þeir, án ])ess að vita af því, minnk- að þrýstinginn á jÖrðinni sem lok- aði innri enda ganganna. Hvergi bangnir byrjuðu menn- irnir frá Truro að byggja stíflu fyrir víkina. Sjórinn braut hana þegar niður. Næsta dag grófu þeir þrjátíu og sex metra niður og und- ir peningapyttinn. Meðan grafar- arnir voru að borða, hrundi botn peningapyttsins niður í nýju göng- in og svo áfram niður — ofan i eitthvert dularfullt tóm. Þótt Truro samtökin hefðu tapað 40.000 dollurum (ca. 1.75 millj. isl. kr.), urðu uppgötvanir þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.