Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 121

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 121
HERSHÖFÐINGINN NÆSTUR GUÐI 119 sleitulaust til miðnættis eSa lengur Hann hafSi aldrei nægan tíma. Fyrir kom aS aSstoSarmenn hans voru vaktir aS nóttu til aS fara i sendiferS, eSa taka viS fyrirskip- unum kl. fjögur aS morgni. Þegar bifreiSir komu til sögunn- ra og hann sá hver not mætti af þeim hafa, lagSi hann upp i 29 daga ferS um Bretland, og á átta árum fór hann sjö slíkar ferSir, ók þúsundir mílna og talaSi á sam- komum í hundraSatali. I dökk- græna, ökklasiSa ökufrakkanum sínum, meS derhúfu í staS hins venjulega silkihatts, varS hann eins konar þjóSartákn. Um allt England safnaSist mikill mannfjöldi meS- fram götunum, er hvit Napierbif- reiS hans meS rauSum hjólum þeysti inn í borgina. Hugur hans var altekinn af því verki, sem enn var óunniS. Bram- well kom oft aS honum á nætur- þeli, stikandi um gólfiS annars hugar, meS krosslagSa handleggi og vott handklæSi vafiS um höf- uSiS, fullum af áhyggjum vegna hinna fátæku, sjúku og syndugu. „Mig langar til aS gera meira fyrir hina heimilislausu," endur- tók liann iSulega viS son sinn. „Ekki aSeins á þessu landi, heldur í öllum löndum. HafSu auga meS hinum heimilislausu. LofaSu mér því.“ Og Bramwell lofaSi þvi, en Booth varS þó aS hafa siSasta orS- iS: „Minnstu þess — ef þú gerir þaS ekki, þá skal ég ganga aftur og ásækja þig.“ Áhugi hans dofnaSi aldrei og hann barSist hatramalega gegn þeirri hugsun, aS skeiS hans væri á enda runniS. Er hann var í heim- sókn i Þýzkalandi, 81 árs aS aldri, hafnaSi hann reiSilega mjúkum hægindastól, sem honum var boS- inn og sagSi: „Þessi er ætlaSur gamalmenni.“ En nú fór heilsu hans ört hnign- andi. Hann fékk ský á báSa auga- steina og varS nær því blindur. Seint í janúar 1912 varS Bram- well skelfingu lostinn er hann sá hann hrasa og falla á höfuSiS niS- ur stiga. ÞaS var líkast kraftaverki, aS hann skyldi ekkert slasast, en í maí sama ár játaSi hann fyrir 7000 áhangendum HjálpræSishers- ins, sem fylltu Albert Hall í Lund- únum, aS hann væri „aS fara í þurrkví til viSger3ar.“ En þaS yrSi aSeins stundarhlé. „Á meSan konur gráta, eins og þær gera nú,“ sagSi hann viS mann- fjöldann, „mun ég berjast á meS- an litil börn svelta, eins og þau gera nú, mun ég berjast; á meSan menn fara í fangelsi, aftur og aftur, mun ég berjast; á meSan enn finnst ein sál í myrkri, án ljóssins frá guSi, mun ég berjast — ég mun berjast til síSustu stundar!" Þetta var síSasta ræSa hans, og ef til vill sú bezta. Þremur mánuS- um síSar, 20. ágúst 1912, dó hann, 83ja ára aS aldri. Foringjar úr starfsliSinu, sem komu til Aðal- stöSvanna næsta morgun, sáu þessa einföldu tilkynningu i glugganum: „HershöfSinginn Hefur Lagt NiSur SverS Sitt.“ „HANN RAR UMHYGGJU FYRIR OIŒAR LÍKUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.