Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 128

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL Ef mikill meirihluti mannkynsins hefði ekki kunnað að fara með áfengi, hefði öll menning verið lögð i rústir. Japanir, Kinverjar, ítalir, Frakk- ar, Gyðingar og Bandarikjamenn — þessar þjóðir hafa allar sínar til- finningar, menningarleg og félags- leg Viðhorf, persónuleg og pólitísk vandamál, og þœr drekka allar á- fengi. En drykkjuskapur er mjög misjafnlcga mikill meðal þeirra. Þjóðfélagsskipulagið, drykkjusið- irnir og áherzlan, sem lögð er á áfengið, virðast hafa óhrif á drykkjuskapinn. í Japan var í rauninni ekkert áfengisvandamól, þar til í lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Jap- anir drukku aðallega í sambandi við hátíðahöld sin. Toso-drykkjan á nýársdag var til varnar sjúkdóm- um, og Shirozake eða Brúðuhátíðin, sem haldin var 3. marz, var át- og drykkjuveizla, sem öll fjölskyldan tók þátt í. Japanir héldu marga daga aðra hátíðlega með mikilli drykkju. En breytingin, sem orðið hefir á menningarlífi Japana eftir stríðið, hefur haft aukinn drykkju- skap í för með sér. Gamlar sið- venjur og fornar dyggðir hafa skyndilega orðið að víkja fyrir vestrænum venjum og háttum. Drykkjustofum hefur fjölgað mjög i öllum stærstu borgum Japan. Auknar tómstundir, dvínandi trúar- áhugi og kvenfrelsið hafa átt sinn þátt í hinum vaxandi drykkjuskap. Kínverjar drekka oft og allmikið, en drykkjuskapur er sjaldgæfur. Þeir drekka aldrei einir og' neyta jafnan matar með víninu. Kinverjar hafa tamið sér sérstaka drykkjulist: Þeir sitja margir saman, matast, og dreypa á víninu í stað þess að svolgra það í sig. ítalir og rétttrúaðir Gyðingar drekka einnig áfengi, en það skap- ar þeim engin vandamál lieima fyrir eða í upprunalegu umhverfi þeirra. ítalir neyta víns frá æsku til elli, jafnvel oft á dag. Þeir drekka með mat og líta á vínið sem nauðsynlegan hluta máltíðarinnar. Hinn rétttrúaði Gyðingur drekkur líka vín með mat, en neytir þess þó einkum i sambandi við trúar- iðkanir sinar. Japanir og Kínverjar, sem flutzt hafa til Bandaríkjanna og haldið tryggð við fornar venjur, eiga ekki við neitt áfengisvandamál að glima. Sama máli gegnir um ítali og Gyð- inga. En þegar menn af þessum þjóðernum eða afkomendur þeirra fara að semja sig að amerískum siðum, fer að bera á drykkjuskap meðal þeirra. Víndrykkja er ekki orsök alkohól- isma. í samfélagi, þar sem fjöl- skyldubönd eru sterk og menn um- gangast áfengi frjálslega en for- dæma jafnframt drykkjuskap, er alkohólismi sjaldgæft fyrirbrigði. Þegar vin er notað sem fæðutegund eða til hátíðabrigða, veldur það enguin vandræðum. Frakkland og Bandaríkin eiga heimsmetið í drykkjuskap, enda eru drykkjusiðir þessara þjóða ekki hollir. Sérhvert hérað í Frakklandi fram- leiðir sina sérstöku koníakstegund. Frönskum bændum er leyfilegt að brugga áfengi til heimilisnota, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.