Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 13

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 13
SNILLINGAR Á NORÐURSLÓÐUM 11 á listaverkum Eskimóanna var haldin á Shakespearehátíðinni í Ontario árið 1959 og var þar til sýnis fremur litill fjöldi listmuna. Stuðningsmönnum sýningarinnar til algjörrar undrunar seldust list- munir fyrir 20.000 dollara alls. Sýningar, sem þar á eftir voru hafð- ar í listasöfnum víðsvegar í Kan- ada og Bandarikjunum vöktu stór- kostlega hrifningu. Skinnstunga, sem, gerð var af hinum fræga lista- manni, Niviasksiak, sem nú er lát- inn, og sem af mörgum var talinn hafa haft meðfædda snilligáfu, seldist fyrir sjö hundruð dollara. Eftirspurnin eftir listmunum Eskimóanna fór sívaxandi, og heiðnir um skinnstungur og út- skurðarmyndir komu frá tugum landa, þar á meðal Hollandi, Norð- ur Afriku, Ástralíu og Brasiliu. Listaverk Eskimóanna á sýning- um, sem haldnar voru í Póllandi, Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu fengu frábæra dóma lijá listdómurum. Ennfremur voru áform um að kynna list Eskimóanna í Rússlandi. Vegna hins stórkostlega áhuga, sem fram hai'ði komið á listvinnu listamiðstöðvarinnar á Cape Dor- sethöfða, tóku ráðamenn stofnunar- innar þá viturlegu ákvörðun að leita ráða og ieiðbeininga hjá reyndum listdómurum í Suður- Kanada. Árangurinn varð sá, að skipað var Listaráð kanadískra Eskimóa, og skyldi ráðið hafa með höndum að athuga ný dráttlistar- mynztur, meta listrænt gildi, stuðla að þvi, að varanleg listmenning héldist óskert og áhrifarik, ákveða söluverð listaverkanna, og yfir- leitt tryggja það, að stefnt yrði að listsköpun á svo háu stigi, sem möguleg væri. Listráðið skipar sex manna sjálf- stæður hópur sérfræðinga, og með- al þeirra eru sumar kunnustu per- sónur innan kanadískra listamanna- stétta, svo sem forstöðumaður Nationai Gallery öf Canada og Montreal Museum of Fine Arts, prentari og listdómari, ritstjóri, og kunnur listaverkasafnari í Toronto, svo og iðnaðarsérfræðingur. Þrátt fyrir framann og hinn ný- fengna auð halda þessir listamenn hins frosna norðurhjara enn áfram að veiða rostunga, hvali og seli og berjast við veðurhörku heimkynna sinna. Ættu þeir að hverfa frá hefð- bundnum lifnaðarháttum sínum væri það hið sama og að slíta þá úr tengslum við einmitt þau lifs- viðhorf, sem veita þeim innblást- uvinn til iistsköpunarinnar, og ein- mitt við þann lífsanda, sem ríkir á yztu mörkum hinnar ævarandi fannbreiðu. Jólaveizlurnar í skrifstofunum síðasta daginn fyrir jól eru ekki nærri eins vinsælar og þær voru hérna áður fyrr, og Þykir víst engum skrýt- ið. Hver ætli kæri sig um að fara að „kela" við rafeindareiknivélar? Earl Wilson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.