Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 120

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL kjálkum þeirra. Brátt varð ðll kinn- in græn, því næst blásvört og út úr benni gekk daunill vilsa. Þessi beináta var ávallt banvæn. Til þess að berjast gegn slíkri framleiðsluaðferð, stofnaði Herinn sína eigin eldspýtnaverksmiðju, bjarta og loftgóða. Á sínar eld- spýtur, sem bann kallaði „Ljós i Svartasta Englandi“, notaði hann rauðan fosfór, sem er ósaknæmur, og þegar framleiðslan náði há- marki, var hún G milljónir eld- spýtnastokka á ári. Eftir 10 ára baráttu neyddust eldspýtnaverk- smiðjurnar til að hætta að nota gulan fosfór, og þá lokaði Herinn sinni verksmiðju, því að þá var hlutverki hennar lokið. fi.G MUN BERJAST TII. SÍÐUSTU STUNDAR Maðurinn, sem eitt sinn hafði haft verksvið sitt og prestakall í fátækrahverfum Austurlundúna, sást nú á ferð víða um heim, og fór þá í kjölfar hermanna sinna, sem rutt höfðu brautina fyirr hann og upplýst hana. Hann heimsótti Bandaríkin, Þýzkaland, Palestínu, Astralíu, Nýja Sjáland, og þótti aðeins fyrir j^vi, að geta ekki litið til Hersins, sem var að hefja starf í Alaska og á Jövu. „Leitið að sál- um,“ hafði hann sagt við nýliða sina, „og leitið að hinum verstu" — og ekkert land var of fjarlægt, engin jjjóð of siðlaus. Stjórnvitringar og þjóðhöfðingj- ar kepptust nú um að heiðra hann. Árið 1898 flutti hann bæn við setningu Bandarikjaþingsins. Árið 1904 mátti sjá hann í Buckingham- höll, þar sem Játvarður konungur VII liristi hönd hans og mælti há- tiðlega: „Þér eruð að vinna gotl verk, stórvirki, Booth hershöfð- ingi.“ Og konunginn Iangaði til að vita, hvernig afstaða prestanna væri nú til hersins? „Yðar hátign“, svaraði Booth. „Þeir líkja eftir mér.“ Konungurinn bað bann að skrifa i rithandabók sina og Booth skrif- aði: Metnaffur sumra manna er listin. Metnaður sumra manna er frægð. Metnaður samra manna er gull. Minn metna&ur er mannssálirnar. Hann tapaði aldrei sínum al- þýðlega blæ. í október 1905, er Lundúnaborg gerði hann að heið- ursborgara, neitaði hann að fara í sigurgöngu ríðandi til borgar- stjórabústaðarins (Mansion House) um göturnar, liar sem hann og her- menn hans höfðu komið hinum fá- tæku til hjálpar. 1 stað þess fór hann gangandi. Flokkur hermanna lians gekk við hlið honum, þar til Bramwell varð skyndilega Ijóst hið táknræna við þessa athöfn og skip- aði: „Hægið á ykkur, og látið hann ganga einan.“ Skyndilega þreif Booth af sér pípuhattinn og mannfjöldinn, sem á liorfði, sá hið fallega, hvíta hár hans blakta i haustgolunni. Fjöldi fólks varð svo hrært af að sjá þetta tígulega, aldna göfugmenni, að það fyrirvarð sig ekki fyrir að tárast á almannafæri. Þótt Botth væri orðinn hálfátt- ræður, slakaði hann hvergi á sínu þrotlausa starfi. Hann byrjaði dag- inn kl. G að morgni og hamaðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.