Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 35

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 35
VILJIÐ ÞÉR EINNIG FARA BURT? 33 nýjan söng. HvaS sem um nútíma- listir má segja, t. d. ljóSlistina, þá er það viSleitni til aS horfa fram. En það undarlega er, að sömu menn sem lofsyngja nýjum, djörfum tilraunum á sviSi and- legra lista, þeir lofsyngja, sumir, kirkjulegri viðleitni til að keyra trúariSkun í viðjar gamalla, úr- eltra hugmynda og siða. Skilji þau lieilindi hver, sem skilið getur. Sannarlega á kirkjan þeirra helgu arfleifðar að gæta, sem hún fær ekki rofið samband við nema með því að fremja sjálfsmorð. En dett- ur oss i alvöru i hug, að á vorri óskaplegu umbreytingaöld verði fráhvarfið stöðvað, undanhaldinu snúið í sókn, með þvi að bregða yfir sig helgislepju, sem frjálshuga, ung kynslóð hlær að, og fella krist- indóminn fastar og fastar í gamla fjötra í stað þess að láta gömlu flíkurnar fjúka? Kristindómurinn lýtur sömu lög- málum og annað andlegt líf. Leik- ritaskáld nútímans stæla ekki Sóf- okles hinn forngríska, þau leita að nýjum tjáningarformum, þótt sannindin séu mörg hin sömu. Myndhöggvarar nútímans stæla ekki þá Fidias og Praxiteles, en finna mörgum sömu sannindum önnur ytri form. Ég tel víst, að ýms tjáningaform nútímans séu dauðadæmt fálm, •— en þau bera vott um þróttmeira líf en barnalegt vandræðafálm kirkju- guðfræðinnar eftir gömlnm form- um, sem voru sniðin fyrir kynslóð- ir með geysilega ólík viðhorf á marga lund þeim, sem nútímakyn- slóðin aðhyllist. Mikið af listtján- ingu nútímans er mér alveg gagns- laus, segir mér ekkert. En þegar ég horfi fyrst yfir hóp listtúlkend- anna i dag, sem ég er oft mjög ó- sammála, og síðan yfir hóp túlk- enda kristni og kirkju, þá öfunda ág listirnar þrátt fyrir allt, öfunda þær af þróttinum, lífinu, dirfsk- unni og hræðsluleysinu við að hreyta til. 'Breyta til, — en hverju á að breyta? Prestur sem stendur í stóln- um flesta helga daga ársins hring, svarar þeirri spurningu ekki i eitt sinn fyrir öll, en í dag vil ég segja þetta: Það er orðið ótíma- bært með öllu, að boða kristin- dóminn á sama hátt og gert hefir verið, sem einangrað og að öllu einstætt fyrirbrigði í trúarbragða- heiminum. Menn vita nú orðið of mikið til þess að taka slíku trú- boði, þeir sem hugsa. Kristindóm- urinn er ekki það einstæða fyrir- bæri, sem Hallesby-fólkið, blessað- ir heimatrúboðsvinirnir og annað „rétttrúað“ fólk vill vera láta. Sitt hvað það sem kallað er sér-kristi- Iegt, er miklu eldra en kristindóm- urinn og fengið annarsstaðar að. Hinn hálærði forseti Indlands, Radhakrishnan, sem raunar býr yfir dýpri þekkingu á kristindómn- num en margir, sem túlka hann og boða, segir frá fornleifagreftri á eynni Krít. Þegar upp kom lítið krossmark, fleygði sér grísk-kaþ- ólskur klerkur á kné til að veita því lotningu. Árangurslaust var reynt að sannfæra hann um það, að krossmark þetta væri þrem þús- undum ára eldra en kristindómur- inn. Klerkur hélt að öll krossmörk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.