Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 48

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL aldri fólksins. Notkun fiikkalyfja, einkanlega %dð sjúkdómum í önd- unarfærunum, hefur smám saman lengt æviskeiðið. William Oster talaði um lungnakvefið sem „vin öldungsins", sem veitti honum til- tölulega hæga burtför, áður en hann gerðist skar. „Vini öldungs- ins“ hefur nú verið bægt frá með tetracylíni, og hann nær nú þeim aldri, þegar hann er raunverulega ekki fær um lengur að bjarga sér á eigin spýtur. Að fæða þennan sí- vaxandi hluta þjóðanna mun á- reiðanlega veita meltingarlæknum og matvælasérfræðingum nóg að starfa um mörg ókomin ár. Hér að framan höfum vér aðal- lega rætt fæðuvandamálið frá sjón- armiði einstaklingsins, en nú skul- uin vér snöggvast lita á það frá hnattrænu eða alþjóðlegu sjónar- miði. Eins og margsinnis hefur verið bent á, fer mannfjöldinn í heiminum hraðvaxandi, og mann- félagsfræðingar spá því, að árið 2000 verði mannfjölgunin orðin svo mikil, að matvælaframleiðslan, eins og hún nú er rekin, verði þá algerlega ófullnægjandi til þess að veita öllum fullnægjandi fæði. Vit- anlega má taka á þessu vandamáli á marga vegu, og svo að vér höld- um oss fremur að bjartsýnni hlið þess, viljum vér geta þess, að marg- ir fræðimenn telja, að með hag- kvæmu skipulagi ætti að vera hægt að veita jafnvel hinum aukna mann- fjölda, sem spáð er árið 2000, næga fæðu. Ein er sú áætlun, sem sett hefur verið fram, sem er mjög fróð- leg og eftirtektarverð, en hún gef- ur í skyn, að ef vér hættum allri ræktun húsdýra til framleiðslu á kjöti til neyzlu, en notum hins veg- ar kornið og grænmetið, sem skepnurnar eru fóðraðar á, til manneldis, fengist að minnsta kosti 5 til 6 sinnum meira magn hita- eininga heldur en fæst úr kjötinu. Önnur aðferð til hnattrænnar meðferðar á fæðuvandamálinu er sú, sem liafin var með endurbót- um á matvælum (food fortifica- tion), og sem nú er almennt viður- kennd. Upphafið að þessu var smá- vegis tilraunastarfsemi, sem fram- kvæmd var í rannsóknarstofnun minni með stuðningi frá kornmyllu- iðnaðinum árið 1934. Þýðingarmesta fjörefnið af B- flokknum er Bj-fjörefnið, eða aneu- rinið, og mér 'virtist, að ef hægt væri að bæta þessu tilbúna fjör- efni i hið efnasnauða hveitimjöl, væru að minnsta kosti 90 hundr- aðshlutar vandamálsins þar með leystir. Þetta tókst, eins og yður ölluin er kunnugt, og fyrsta hvíta mjölið með slíkri fjörefnauppbót kóm á markaðinn í byrjun síðari heimsstyrjaldar. Og svo að lokum, hvaða mögu- leikar eru á því að framleiða fæðu með efnasamsetningu (synthetic- ally) ? Það veltur allt á því, hvaða merkingu vér leggjum i orðið efna- samsetning (synthesis). Ef vér eig- um við l'ramleiðslu fæðuefna í efnafræðisrannsóknarstofu, á sama hátt og lyf eru framleidd, er ég handviss um að svarið verði nei- kvætt. Að vísu er hægt að byggja upp (synthesize) fæðutegundir og kolvetni, og virðist jafnvel vera á voru færi að byggja upp eggjahvitu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.