Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 98

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 98
96 URVAL af andlitinu, þagnaði Bootli og baðst fyrir og stikaði síðan lit úr þessu daunilla borgarhverfi. Hinn 36 ára gamli umferðapost- uli var nýkominn til borgarinnar. Þetta var í júlí 1865 Bretland var á ríkisárum Viktoriu drottningar auðugasta og voldugasta ríki jarð- arinnar, en samt fylgdu í kjölfar auðæfa þess ótrúleg örbyrgð og' heil fátækrahverfi. Austurlundúnir (East-End) voru eitt versta hverf- ið, sóðalegt völundarhús með hálfa milljón íbúa, þar sem troðið var um 300 manns á hverja ekru lands — „risastór sorphaugur, sem hinir riku rækta á sveppi sina,“ eins og einn bitur fátæklingur lcomst að orði. Hokinn í herðum, sveiflandi löng- um handleggjunum, þrammaði Booth innan um óþrifalega íbúana. Fyrir utan hverja knæpuna af ann- arri sá hann þögul ruddamenni l)erjast og slá hver annan. Eld- spýtnasalar og ávaxtasölukonur þvældust fyrir honum. írskar blóma- sölustúlkur, berfættar og flekkóttar af óhreinindum, hvinu og lokkuðu, og börn með úlfsásjónur leituðu að matarleifum í göturæsunum. Hann sá fimm ára born útúr drukkin við dyr knæpanna. Fimmta hver búð var brennivíns- búð, og flestar þeirra höfðu sérstök þrep til þess að hjálpa jafnvel minnstu pottormunum til að kom- ast að búðarborðinu. Allar liöfðu á boðstólum brennivínsglös fyrir eitt penny. Allt hverfið lyktaði af eldliúsreyk, uppistöðuvatni, gas- leka og inykju. Sjálf Themsá bar auknefnið „Fúlilækur“ (The Great Stink). í hana var veitt 350 skolp- ræsum, svo að vatnið í heiini var gulgrátt, og á tveggja mílna svæði, frá Westminster að Lundúnabrú (London Bridge), lá svartur, daun- illur sorphaugur, sex feta djúpur og náði 100 fet út í árfarveginn. Sjúkdómar voru j)ar landlægir og dauðinn hversdagsbrauð. Kólera hafði jafnvel geisað 3svar sinnum síðan 1832. Ástand hinna fátæku hafði ávallt legið Bootli þungt á hjarta Nú þegar hann gekk um þetta jarðneska víti, var liann sannfærður um, að hann hefði í ákveðnum tilgangi verið leiddur inn i þetta mannlega frum- skógarfen i Austurlundúnum. Katr- ín, ltonan hans, minnist þess, að það var komið miðnætti, þegar hún heyrði hann snúa lyklinum í skrá- argatinu á íbúð þeirra í Vesturlund- únum. Því næst stikáði hann inn í stofuna með glampandi augum, og með hryllinginn úr Mile End- götu ennþá logandi í blóði sínu hrópaði hann: „Elskan min, ég hef fundið örlög mín.“ „VÍLJ ASTERIIU R“ Þegar Iíatrín lieyrði þessi orð, er ekki ólíklegt að hún hafi fundið kaldan gust óvissunnar leika um sig. Uppi á loftinu sváfu sex börn, og hún gekk þá jafnvel ineð það sjöunda. Afkoman var full erfið eins og' var, og ef maðurinn liennar ætlaði nú að eyða ævinni á ineðal liinna snauðu í Austurlundúnum, gæti framtíðin vissulega orðið ó- viss. En Ivatrín brann ekki síður af ákafa en maður hennar og tók fullan þátt í hugsýn hans. „Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.