Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 62

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 62
60 — Abidjan er einhver dýrasta borg á jarðríki. Fjöldinn verður varla fyrir áhrifum þeir búa að mestu utan við fjármálaspennu liöfuð- borgarinnar, — en miðstéttin í landinu hefur orðið illa fyrar hinu háa verðlagi og er orðin harla 6- þolinmóð. Þótt Houpliouet virðist njóta stuðnings fjöldans, inyndu margir hinna yngri menntamanna, sumir þeirra udir áhrifum franskra kommúnista, heldur kjósa að sjá örari stjórnmálabreytingar og' meiri „Afrikustefnu“. Afleiðingin er sú, að Houphouet hefur orðið að berja niður tvær uppreisnir gegn stjórn sinni og liandtaka tugi andstæð- inga, þeirra á meðal níu fyrrver- andi ráðberra ú stjórnum sínum. Nú liefur hann áhyggjur af fleiri ÚRVAL samsærum og bannað alla stjórn- málalega mótspyrnu. Þrátt fyrir þessi vandamál hefur hinn snjalli höfðingi frá Yamaou- ssoukro sett sitt mark á Afríku, og stjórnmálamenn í Abidjan eru þeirrar skoðunar, að hann muni koma heill úr þessum leik. Með því að gera lítið land að glamp- andi leiksviði velgengni og auð- æva, hefur hann vakið athygli um gervalla heimsálfuna. Hann hefur sýnt nágrönnum sínum hvað hægt er að gera með fullkominni and- stæðu öfgastefnu hinna rikjanna. Og hann hefur sannað öllum, að frjálst framtak og samvinna við vestræn lönd getur framið nýja og áhrifamikla galdra í frumskóg- um Afríku. HVAR ERU ALLIR? Hvar eru allir? Jæja, ég skal segja ykkur það: Læknirinn minn er í Palm Springs, tannlæknirinn minn í Honolulu, sjónvarpsviðgerðar- maðurinn minn á Bermudaeyjum, hárgreiðslukonan mín á Jómfrúar- eyjunum og hreingernipgakonan mín í Las Vegas. Það er fjári slæmt fyrir mig, að þau skuli öll vera á bak og burt. En eitt er þó gott við það. Ef þau væru öll nógu lengi í burtu, get ég kannski sparað nóga peninga til þess að gera mér fært að fara líka eitthvað burt. Kay Nélson ,,Maður þarf í rauninni að vera vitskertur til þess að kaupa líftrygg- ingu,“ segir gamanleikarinn Dick Gregory. Sko, náunginn frá líf- tryggingafélaginu veðjar við mann, að maður muni lifa, og maður veðjar á móti, að maður muni deyja, og maður vonar, að hann vinni, og þeir láta mann borga fyrir það, að maður vonar, að þeir vinni.“ Earl Wilson Þetta væri prýðileg veröld, ef allir menn sýndu við öll tækifæri jafnmikla þolinmæði og þeir sýna, meðan þeir eru að biða eftir því, að fiskur bíti á öngulinn hjá þeim. Vaughan Monroe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.