Úrval - 01.05.1965, Síða 62
60
— Abidjan er einhver dýrasta borg
á jarðríki. Fjöldinn verður varla
fyrir áhrifum þeir búa að mestu
utan við fjármálaspennu liöfuð-
borgarinnar, — en miðstéttin í
landinu hefur orðið illa fyrar hinu
háa verðlagi og er orðin harla 6-
þolinmóð. Þótt Houpliouet virðist
njóta stuðnings fjöldans, inyndu
margir hinna yngri menntamanna,
sumir þeirra udir áhrifum franskra
kommúnista, heldur kjósa að sjá
örari stjórnmálabreytingar og' meiri
„Afrikustefnu“. Afleiðingin er sú,
að Houphouet hefur orðið að berja
niður tvær uppreisnir gegn stjórn
sinni og liandtaka tugi andstæð-
inga, þeirra á meðal níu fyrrver-
andi ráðberra ú stjórnum sínum.
Nú liefur hann áhyggjur af fleiri
ÚRVAL
samsærum og bannað alla stjórn-
málalega mótspyrnu.
Þrátt fyrir þessi vandamál hefur
hinn snjalli höfðingi frá Yamaou-
ssoukro sett sitt mark á Afríku, og
stjórnmálamenn í Abidjan eru
þeirrar skoðunar, að hann muni
koma heill úr þessum leik. Með
því að gera lítið land að glamp-
andi leiksviði velgengni og auð-
æva, hefur hann vakið athygli um
gervalla heimsálfuna. Hann hefur
sýnt nágrönnum sínum hvað hægt
er að gera með fullkominni and-
stæðu öfgastefnu hinna rikjanna.
Og hann hefur sannað öllum, að
frjálst framtak og samvinna við
vestræn lönd getur framið nýja
og áhrifamikla galdra í frumskóg-
um Afríku.
HVAR ERU ALLIR?
Hvar eru allir? Jæja, ég skal segja ykkur það: Læknirinn minn er
í Palm Springs, tannlæknirinn minn í Honolulu, sjónvarpsviðgerðar-
maðurinn minn á Bermudaeyjum, hárgreiðslukonan mín á Jómfrúar-
eyjunum og hreingernipgakonan mín í Las Vegas. Það er fjári slæmt
fyrir mig, að þau skuli öll vera á bak og burt. En eitt er þó gott við
það. Ef þau væru öll nógu lengi í burtu, get ég kannski sparað nóga
peninga til þess að gera mér fært að fara líka eitthvað burt.
Kay Nélson
,,Maður þarf í rauninni að vera vitskertur til þess að kaupa líftrygg-
ingu,“ segir gamanleikarinn Dick Gregory. Sko, náunginn frá líf-
tryggingafélaginu veðjar við mann, að maður muni lifa, og maður
veðjar á móti, að maður muni deyja, og maður vonar, að hann vinni,
og þeir láta mann borga fyrir það, að maður vonar, að þeir vinni.“
Earl Wilson
Þetta væri prýðileg veröld, ef allir menn sýndu við öll tækifæri
jafnmikla þolinmæði og þeir sýna, meðan þeir eru að biða eftir því,
að fiskur bíti á öngulinn hjá þeim.
Vaughan Monroe