Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 92

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 92
90 til að vekja mikinn áhuga fyrir Eikareyju. Fjöldinn allnr af dýrum leiðöngrum fylgdi í kjölfarið, þótt enginn þeirra hefði heppnina með sér. Einn leiðangurinn gafst upp, eftir að risastór gufudæla hafði sprugið og drepið einn mann. 1893, næstum öld eftir að fyrst var tekið að grafa, var eift félag ennþá stofn- að. Að þessu sinni var upphafsmað- ur þess Frederick ’BIair, verzlunar- maður frá Nova Scotia, sem átti eftir að eyða næstum sextíu árum við að reyna að komast til botns i þessu leyndarmáli. Hans fyrirtæki varð fyrst til að uppgötva hið innra op flóðgang- anna á um þrjátíu og fjögurra metra dýpi. Þeir gerðu feiknmikla dyna- mytsprengingu djúpt neðanjarðar, skammt frá Smiths-vík, til þess að stemma þessa á að ósi. Síðan fylltu þeir peningapyttinn af vatni og settu rauðan lit í það. Það vottaði ekki fyrir rauða litnum í Smiths-vik og — það var sönnun fyrir þvi að dynamitsprengingin hefði borið tilætlaðan árangur. En hinum megin á eynni, rösk- um nítíu inetrum frá pyttinum, kom rauði liturinn fram á þremur stöð- um! Það þýddi að eftir var að fást við að minnsta kosti ein göng enn. Þau hafa enn ekki fundizt. Blair og menn hans tóku enn á ný að kjarnabora i peningapytt- inn. Á tæplega fjörntíu og sjö metra dýpi, mesta dýpi fram til þessa -— rákust þeir á átján sentimetra lag af steinsteypu, þrettán sentimetra af eik, áttatiu og tvo sentimetra af málmi, siðan meiri eik og stein- steypu. Og að lokum stöðvaðist ÚRVAL borinn á málmi, sem hann réði ekki við. Blair þótti þetta benda á fjár- sjóðakistu, sem væri varin með steinsteypu. Stærri kistu og dýpra grafinni en þeirri, sem borað var i gegnum árið 1850. Að þessu sinni færði borinn upp ú yfirborðið, ásamt fáeinum gullmolum, lítið horn af pergamenti með stöfunum vi — skrifuðum með fjaðurpenna og indversku bleki, eftir því sem sérfræðingar i Boston telja. „Þetta er öruggara sönnunar- gagn en þótt komið hefðu fáeinir gamlir gullpeningar,“ sagði Blair. Annaðhvort er óhemjudýrmætur fjársjóður á botni pyttsins eða söguleg skjöl, sem ekki verða metin til fjár. En félagið komst aldrei að því, livað þetta var. Eftir að hafa eytt meira en 100000 dollurum (um 4.5 millj. ísl kr.) lagði það upp laupana. En Blair hélt áfram. Hann tryggði sér fjársjóðsréttinn á cynni í fjöru- tíu ár og bauð hann svo til leigu gegn hlut í öllum þeim verðmætum, sem þar kynnu að finnast. Fyrsti leigutakinn var verkfræðingur að nafni Harry Bowdoin frá New York. Á meðan margir mikilhæfir hluthafar hans —■ þar á meðal ungur lögfræðingur, Franklin D. Roosevelt -— horfðu á, gróf hann og boraði allt árið 1909, en árang- urslaust. Þá skrifaði liann blaða- grein og hélt því fram, að það hefði aldrei verið neinn fjársjóður á Eikareyju. Næst komu fjársjóðafélög frá Wisconsin, New Jersey, New York, Rochester og Newark. Öll án árang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.