Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 61

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 61
FÍLA BEINSS TRÖNDIN 59 að vera of vinveittur „vestrænum auðvaldsseggjum,“ segir Houphou- et: „Þrátt fyrir ákveðin mistök nýlendumannanna, höfum við tek- ið framförum á nýlendutimanum og vorum vel á vegi, er honum lauk. Ef við værum svo barnalegir að skera á öll tengsl við Vestur- lönd, myndu Kínverjar og Sovét- mcnn ráða yfir okkur og prédika sinn kommúnisma.“ Þegar komm- únistaríkin báðu leyfis að opna sendiráð í Abidjan, veitti Houphou- et þeim afsvar. „Það væri aðeins að stofna til vandræða,“ sagði hann, og visaði málinu frá í eitt skipti fyrir öll. Félix Hophouet-Boigny, bygginga- meistarinn að hinni nýju Fílabeins- strönd, er óvenjulegur maður, jafn- vel á afrískan mælikvarða. Þögull, dapurlegur og grannvaxinn. Hann hefur alltaf forðazt sviðsljósið, en þó er liann dáður af þjóð sinni, sem kalla hann einfaldlega Le Vieux — Gamla manninn. Flestir afrísk- ir leiðtogar eru fulltrúar yngri afla í þjóðfélögum sínum, en Houphou- et á rætur í eldri Afriku. Hann er fæddur í Yamoussoukro árið 1905, sonur erfðahöfðingja í kynþætti Baoules, sem er fjölmenn- asti kynbáttur Fílabeinsstrandar- inn. Nafnið Houphouet þýðir, í bókstaflegri þýðingu, „saur“. Móð- ir hans gaf honum þetta fráhrind- andi nafn til þess að snúa á hina illu anda, sem að öðrum kosti voru vísir með að stela lífi hans á sama hátt og þeir höfðu ruplað lífum annarra barna hennar. Boigny þýð- ir „hrúturinn", en það var auk- nefni afa hans sáluga, sem lézt um leið og Félix fæddist, og því mátti heita víst, að sál hans hefði leitað í líkama hins nýfædda barns. Hauphouet þótti afburða vel gef- inn og lauk læknisfræðiprófi frá skóla sínum i Dakar, Senegal, en sneri síðan til Yamoussoukro, til hins fáskipta lífs sveitalæknis og plantekrueiganda. Þegar bróðir hans dó 1938, var hann skipaður höfðingi yfir Baoules. Þegar kom fram í síðari lieims- styrjöld, varð Houphouet áhrifa- mikill maður í afriskum stjórnmál- um, og 1946 hjálpaði hann til að stofna Rassemblement Démocrat- ique African, stjórnmálahreifingu, sem fór eins og eldur í sinu um frönsku Afríku. Þegar Frakkar buðu nýlendum sínum að kjósa fulltrúa til þjóðþingsins i París, varð Houphouet fulltrúi Fílabeins- strandarinnar og var síðan af þing- inu skipaður i ráðuneyti fimm mis- munandi stjórna. Houphouet óskaði alcfrei eftir algeru sjálfstæði þjóðar sinnar, heldur öllu fremur samstöðu (interdépendance) milli Frakk- lands og frönsku nýlendnanna í Frakklandi á grundvelli gagn- kvæmrar virðingar og jafnréttis. En þegar Afrika tók viðbragð með sjálfstæði Ghana 1957, og vegna ákvörðunar Guineu um að skera á böndin til Frakklands, ákvað Houphouet að slást i hópinn. Hann sneri aftur heim til að leiða Fíla- beinsströndina til fulls sjálfstæðis árið 1960. Eins og allir aðrir afrískir leið- togar, hefur Houphouet vandamál við að striða. Eitt þeirra er þensla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.