Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 37

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 37
VlLJlfí ÞÉR ElNNIfí FARA RURT? sagði: „Ég er með trúnni en á móti trúarbrögðunum.“ „Viljið þér einnig fara burt?“ spurði Jesús þá tólf, þegar aðrir voru að yfirgefa hann. Vilt þú ekki fara líka? — kunna ýmsir að segja við mig og þykjast þá kveða vægt að orði. En gagnrýnin á kirkjunni getur stafað af því, að manni liggi í svo miklu rúmi það mál, sem hún á að flytja, að hægara sé að tala í óþökk annarra en að l>egja. Og hér er ósegjanlega mikið i veði, þar sem er Kristur og unga fólkið, Kristur og framtíðin. Það væri hræðilegt að hugsa sér hana án Krists. En það er búið að iðka of lengi, að breiða yfir ósannindin blæju heilagleikans og telja mönn- um trú um, að arfur feðranna sé óhrekjanlegur. Framtíðarkynslóðin hefir slík rök að engu. Vér getum óhræddir játað, að kristindómurinn er ekki það ein- angraða og einstæða fyrirbæri í trúarbragðaheiminum, sem kennt hefir verið og kennt er í trúfræði- skólum viða um heim. Vér getum hiklaust játað þetta vegna þess, að’ af rólegum, skynsamlegum saman- burði verður ljóst, að það sem æðst er til í trúarheiminum, krystallast í Jesú og kenningum hans, að það fegursta, sem í trúarbrögðum finnst, bendir til hans. En fyrst svo er, er hitt ljóst, hve ósegjanlega 35 miklu skiptir um afdrif og um túlkun málefnis hans á jörðu. Með bezta vilja get ég ekki trú- að því, að það sé vænlegt til á- hrifa með framsækinni, nýrri kyn- slóð, að grafa aftur í aldir eftir tjáningarformum, kenningum og siðum til þess að ávinna kynslóð framtíðar. Þessvegna á ég líka enga heitari ósk en þá, að kirkjan, sem er líkami Krists á jörðu, starfstæki hans, fái leyzt sig úr viðjum gamals arfs einstrengingsháttar og hroka, sem Gyðingdómur hefir illu heilli gefið báðum, kristindómi og Mú- hameðstrú, — og læri síðan að syngja Guði nýjan söng, ekki gam- alt söngl, sem lætur ókunnuglega, tilgerðarlega og vandræðalega í eyrum ungrar kynslóðar, — heldur nýjan söng. Fyrir 14 öldum hélt keisari nokk- ur rikisráðsfund í stórri borg. Hann bar undir ráðgjafa sína, hvort ráð- iegra væri að halda áfram styrjöld, sem vonlítið sýndist um, eða að stíga á skipsfjöl, sigla burt og flýja. í ríkisráðinu sat drottning hans. Hún reis úr sæti og mælti: „Þú get- ur siglt, ef þú vilt, Jústinían, skip- in bíða í höfninni og undankomu- leiðin á hafinu er þér opin enn. En ég, — ég verð hér kyrr, Jústinían.“ Ætlar þú að vera kyrr, eða ætl- ar þú að fara? Kristur spyr þig eins og hann spurði forðum þá tólf, þegar aðrir yfirgáfu hann. Gætum að, hvað vér heyrum. Cíiptiim að. hverju vér svörum- „Bezta ráðið til Þess að losna við freistingu er að láta undan henni.“ Oscar Wilde
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.