Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 64

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL vissum sérstæðuni sjúkdómum, og auka heildardánartöluna yfirleitt. í mörgum skólum héldu skóla- stjórnirnar opinberar samkomur til þess aS fordæma vindlingareyking- ar. I Fieldstonskóla í Riverdale voru allir bekkir látnir hlýða á erindi náttúrufræSikennara um gildi þeirra gagna, sem safnað hefSi verið um áhrif reykinga til að valda krabbameini (sem jafnvel sumir hinna gáfaðri nemenda drógu i efa). Annar kennari gerði gys að hinum heimskulegu vindlinga- auglýsingum og sagði helztu drætti úr sinni eigin baráttusögu við vindlingana. „Ég efast samt um að allt þetta hafi borið nokkurn verulegan á- rangur,“ sagði einn 16 ára gamall nemandi Fieldstonskólans. „Fá- einir krakkar hafa keypt sér pipu eða eru að reyna þessa smávindla, en allur fjöldinn af þeim, sem reykja viudlinga sitja fastir í gildrunni. Þeir geta ekki hætt við vindlingana. Hvað geta foreldrarnir gert til þess að forða unglingunum frá reykingum — eða hjálpa þeim til að hætta, ef þeir eru byrjaðir? Fræðimenn viðurkenna að svörin við þessum spurningum hljóti að fela i sér ákaflega náið og gott sam- band á milli foreldra og barna. Hér koma 10 bendingar, sem kynnu að leiða til árangurs: 1) Þýðingarmest skrefiS til að koma unglingnum til að hætta við vindlingana liggur ef til vill í for- dæmi foreldranna. Ef foreldrarnir hætta að reykja, verður það sterk hvatning fyrir syni þeirra og dætur. 2) Bezt er að rökræða rólega um reykingar við unglingana. Allar til- raunir til að berja þa^S inn í höfuð- ið á þeim, að þau megi ekki reykja, munu aðeins vekja andúð hjá þeim og mótþróa. Þá ákvörðun, að hætta að reykja — ef til hennar kemur yfirleitt — mun unglingur taka sjálfur, þegar hans tími er kom- inn. Yindlingareyknum verður að halda utan við allar deilur á milli foreldra og unglingana. Það verður að halda þeim fjarri öllum öðrum deiluatriðum. Foreldrarnir ættu að benda á þær sem augljósan glanna- skap -— alveg eins og það er lífs- hætta fyrir barnið að stíga út af gangstéttinni á móti umferðarljós- unum. 3) Færið ykkur í nyt sérstök á- hugamál unglingsins. Suma drengi má telja af reykingum sökum þess, að þær dragi úr likamsþreki þeirra í íþróttum. ViS sumar stúlkur næg- ir blátt áfram fegrunar ■—■ eða fé- lagsleg sjónarmið. Reykingar gera tennurnar dekkri og geta valdið andremmu og litað fingurna. Grannholda unglingar, bæði pilt- ar og stúlkur, vilja stundum vinna til að hætta reykingum, ef þau sannfærast um, að þau muni þyngj- ast við það. 4) Leggið áherzlu á þau heilsu- spillandi áhrif reykinganna, sem koma í ljós þegar í byrjun. Ein ástæðan til þess að unglingarnir halda áfram að reykja er sú, að á aldrinum 15—16 ára geta þeir ekki gert sér grein fyrir sjúkdómum, sem vindlingar kunni að valda eftir 30 til 40 ár. Þess vegna verða for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.