Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 46

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL arnefnda — kemst hún að raun um hvað hún getur og hvað hún getur ekki. Hverjum henni geðjast að og hvern henni líkar ekki við. Hverskonar mann hún getur hugs- að sér að elska og hvaða manngerð henni er heppilegast að forðast. Hún lærir að sníða þarfir sínar við félagsskap sinn og hvernig hún á að ná þeim árangri sem hún vill. Hún kemst að raun um, hvað í uppeldi hennar hæfir henni sem sjálfstæðri persónu, og hverju er bezt að kasta fyrir róða. Og er þessi þróun heldur áfram í góðu sam- ræmi, án mikilla sárinda eða þenslu á nokkrum einum aðalþætti þrosk- ans, er telpan orðin að konu, ó- háðri foreldravaldinu að svo miklu leyti, að hún getur farið sínar eig- in leiðir, ábyrg manneskja, reiðu- búin að standa augliti til auglits við heim hinna fullorðnu. Þessi þroskakeðja verður varla mæld í árum. Hjá öðrum tcgund- um þessa heims er tilkoma kyn- þroskans lok vaxtarskeiðsins. Hjá manneskjunum er sambærilegt stig aðeins upphaf miklu lengri breyt- inga. Likamlega getur telpa orðið að konu tólf til fjórtán ára gömul, en að ná fullum þroska mannlegs einstaklings getur kostað leit heillr- ar ævi. Enrico Caruso sá alveg rautt, þegar hann áleit, að einhver með- söngvara hans væri að reyna að „stela“ atriði frá honum. Eitt sinn söng hann með sópransöngkonu, er gerði allt sem hún gat til þess að draga að sér athygli á leiksviðinu. Þegar hún söng hæstu tónana, opnaði hún faðm sinn á leikrænan hátt með glæsilegum tilburðum. Kvöld eitt ákvað Caruso að binda endi á þessa tilburði hennar. Þegar hún var hálfnuð með aríuna, lagði hann egg í lófa hennar, en hún hafði þá einmitt teygt hendurnar fram og sneri lófunum upp. Hún var svo niðursokkin í sólósöng sinn, að hún tók alls ekkert eftir Þessu, og augnabliki síðar neri hún saman hendur sínar með krampakenndu taki til þess að auka áhrifin' af söng sínum. Það, sem á eftir fylgdi, var sannkölluð martröð hvers söngvara. Það byrjaði að leka úr sundurkrömdu egginu niður á gólfið. Hún fyllt- ist skelfingu, er hún leit niður á hendur sér. Það var auðvitað úti- lokað fyrir hana að breiða út faðminn svona á sig komin. Hún flýtti sér að ljúka aríunni og flúði síðan út af leiksviðinu. Þaðan í frá söng hún án alls leikaraskapar, í hvert sinn er hún kom fram með Caruso. E. E. Edgar Hugsið ykkur bara, hversu miklu magni af köldu vatni hefur verið skvett yfir hugsjónir mannkynsins með þessum orðum: „Það er ekki hægt að breyta mannlegu eðli.“ Dr. Ralph Sockman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.