Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 67

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 67
Það eru meiri ocj minni ánægjuhliðar samfara því að lilheyra veika (eða hetra'?) kyninu. Það skemmtilega við að vera kona ^y'í AÐ ERU auðvitaS tölu- veröir erfiöleikar sam- fara því að vera kona. (Jafnvel á þesum tím- um mannréttinda.) Við zt ekki ferðast um á þuxnalfingrinum. Við getum ekki fengið prestsvígslu við ýmsar kirkjudeildir, t. d. ekki við ensku þjóðkirkjuna. Og livað sem lækn- arnir seg'ja, koma oft dagar sem okkur líður alls ekki vel. Við verð- um oft barnsliafandi, þegar það passar okkur alls ekki, og fjölda ára eyðum við í það að þvo lítil óhrein andlit, og i að tína upp leikföng barnanna og föt. Þar á móti koma lika margar uppbætur. Stórkostlegar. Stærsta, glæsilegasta og að öllu leyti dásam- legasta uppbótin, er auðvitað mað- urinn sjálfur. Jafnvel eftir margra ára kynni mín og íhugun á eðli þeirra, skil ég þá aldrei fullkom- lega. En ég er ánægð með það sem ég sé. Ég er oft furðu lostin yfir því hve glaðir og sælir með sjálfa sig þeir geta orðið, yfir einhverju sem maður hefir sagt. Og ennþá ruglingslegra er ef þú hefir komið af stað einhverjum hræðilegum og ófyrirgefanlegum leiðindum og get- ur ekki ímyndað þér hvað eða hvernig það hefir skeð. „Karl- menn eru furðulegir“, segir ein söguhetjan hjá Ghristopher Fry, „Maður verður næstum hissa á því að heyra þá tala ensku.“ Félagsskapur við karlmenn er — R. Digest 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.