Úrval - 01.05.1965, Page 67
Það eru meiri ocj minni ánægjuhliðar samfara því að lilheyra
veika (eða hetra'?) kyninu.
Það skemmtilega
við að vera kona
^y'í AÐ ERU auðvitaS tölu-
veröir erfiöleikar sam-
fara því að vera kona.
(Jafnvel á þesum tím-
um mannréttinda.) Við
zt ekki ferðast um á
þuxnalfingrinum. Við getum ekki
fengið prestsvígslu við ýmsar
kirkjudeildir, t. d. ekki við ensku
þjóðkirkjuna. Og livað sem lækn-
arnir seg'ja, koma oft dagar sem
okkur líður alls ekki vel. Við verð-
um oft barnsliafandi, þegar það
passar okkur alls ekki, og fjölda
ára eyðum við í það að þvo lítil
óhrein andlit, og i að tína upp
leikföng barnanna og föt.
Þar á móti koma lika margar
uppbætur. Stórkostlegar. Stærsta,
glæsilegasta og að öllu leyti dásam-
legasta uppbótin, er auðvitað mað-
urinn sjálfur. Jafnvel eftir margra
ára kynni mín og íhugun á eðli
þeirra, skil ég þá aldrei fullkom-
lega. En ég er ánægð með það sem
ég sé. Ég er oft furðu lostin yfir
því hve glaðir og sælir með sjálfa
sig þeir geta orðið, yfir einhverju
sem maður hefir sagt. Og ennþá
ruglingslegra er ef þú hefir komið
af stað einhverjum hræðilegum og
ófyrirgefanlegum leiðindum og get-
ur ekki ímyndað þér hvað eða
hvernig það hefir skeð. „Karl-
menn eru furðulegir“, segir ein
söguhetjan hjá Ghristopher Fry,
„Maður verður næstum hissa á því
að heyra þá tala ensku.“
Félagsskapur við karlmenn er
— R. Digest
65