Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 108

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL á asna, skrýddum lifrauðu áklæði. Til þess að selja eintök sin af Herópinu, fékk hann lánaða borðbjöllu og gekk um göturnar bringjandi bjöllunni. Annar mað- ur var ávallt, er hann talaði á sam- komum, í rauðri peysu, og var á brjósti hennar skjaldarmerki Hjálp- ræðishersins, en á bakinu stóð rit- að: „Djöfullinn er lygari.“ Ungar stúlkur i Austurlundúnuin drógu að meiri mannfjölda en áður hafði sézt þar, með því að ganga i fylk- ingu um göturnar — samkvæmt uppástungu Booths klæddar náttkjólum utan yfir einkennis- búningunuin. Jafnvel Bramwell sigraðist á feimni sinni og dró að inannfjölda á þann hátt, að predika yfir hatt- inu sínum með þögulum látbragðs- leik, eða hann reis upp úr líkkistu sem borin var af sex mönnum og sagði fram hina frægu setningu Páls postula: „Ó dauði, hvar er broddur þinn?“ Þetta fólk var ekki bara trúðar, sem ekki liafði annan tilgang en að sníkja og safna peningum. .Tafn- skjótt og það hafði dregið að sér mannfjöldann rneð trúðlátum sín- um, gerðist það eldheitir málsvar- ar réttlætisins og friðþægingar við föðurinn á himnum. FAEIfí í FÖTIN ÞEIRRA Ekki leið á löngu þar til trúhoðs- áhugi Booths bar Hjálpræðisherinn út yfir höfin. Framvarðarstöðvum var komið á fót í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. Og Kate, elzta dóttir .Booths „hóf hernaðinn“ í eigin persónu í Frakklandi, þar sem ólík menning og viðhorf lögðu fyrir hana margar gildrur. í ákafa sínum að hleypa af stokkunum frönsku Herópi, hafði Kate t. d. komizt að þeirri niðurstöðu, að kær- leiki hersins til hinna snauðu kæmi ágætlega fram með því að gefa blaðinu nafnið Amour (ást, kærleikur). En á síðustu stundu var henni ráðið frá þvi. Það mundi vissulega valda misskilningi, ef snotur stúlka, eins og hún, gengi um breiðstrætin, hrópandi „Amour un sou“ (ást á eitt sou (=%o úr í'ranka)). Hún flýtti sér að breyta nafninu i En Avant (Áfram). Að lokum hafði Hjálpræðisher verið stofnaður i því nær öllum löndum Evrópu og í Vesturheimi — en þau höfðu öll verið kristin áður. En sterlcasta sönnunin fyrir áhrifamætti Hersins var sú, þegar ákveðið var árið 1882, að hætta á að stofna til hernaðar jafnvel meðal múhameðstrúarmanna og búdda- trúarmanna á Indlandi. „Minnizt þess að svo kann að fara, að þið verðið algerlega ein- inana,“ segir i orðsendingu sem dreift var meðal sjálfboðaliða i Tndlandi. „f þorpunum megið þið búast við að hafa alls engin hús- gögn. Þið munið verða að læra að elda eins og Indverjar gera, og þvo föt ykkar við ána ásamt þeim. Þið verðið um alla eilífð að láta að baki allar enskar hugmyndir ykkar og siðvenjur.“ Booth setti þetta fram á jafnvel enn gagnorðari liátt i síðustu fyrir- skipunum sínum til Fredericks Tuckers majors, foringja Indverska trúboðsins. „Farið í fötin þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.